bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég setti óvart inn windows tvisvar (don´t ask)

Og ég ætla að reyna að eyða öðru windowsinu út með því að formatta diskinn. En engin tölva vill leyfa mér það, þarf ég að nota eitthvað partition forrit?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Ég setti óvart inn windows tvisvar (don´t ask)

Og ég ætla að reyna að eyða öðru windowsinu út með því að formatta diskinn. En engin tölva vill leyfa mér það, þarf ég að nota eitthvað partition forrit?
Nei svo lengi sem þú ert ekki að ræsa upp af því sýrikerfi sem er á disknum á það ekki að vera neitt mál :o

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hversu stórt er þetta auka windows að taka?
hvað er diskurinn stór?

Delaðu bara auka windowsinu, nærð líklega ekki öllum skránum í einu, þannig að taktu bara eins mikið í einu og hægt er,
þangað til að næstum ekkert er eftir, kannski 10mb eða eitthvað sem vill ekki fara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ef þetta er eini harði diskurinn í vélinni, þá verðuru að starta upp af cd (windows installation), eyða partition-inu, búa til nýtt og formatta það áður en þú setur windows upp aftur... ef þú nennir því ekki, þá verðuru bara að reyna að eyða því eins og lýst er hér á undan...

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er eitthvað fucked up hjá mér.

Þetta kemur alltaf þegar ég reyni að formatta diskinn....

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Það er áskrift á mikið drasl og seinna meir hæga tölvu.
reyndu að finna þér gamlann win98 disk og starta upp í dos.. þaðan er það bara Format "drifið":


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Er systemið sem á að halda á Local disk og aukawindowsið á WD og þú vilt formata WD?

Þessi skilaboð koma ef þú ert td með opinn Explorer glugga, prófaðu að loka þeim öllum. Windows Explorer that is.

Annars geturðu farið í gamla góða DOS-ið, yfir á WD og notað deltree til að eyða ákveðnum möppum.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Einfaldast væri að breyta bara boot sequence i BIOS og láta vélina boota upp af uppsetningardisk fyrir windows. Þegar svo uppsetningarferlið fer af stað færðu valmöguleika um að formatta diskinn os.frv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég ætla að testa þetta.

Takk fyrir. Læt vita hvernig fer.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
KLyX wrote:
Einfaldast væri að breyta bara boot sequence i BIOS og láta vélina boota upp af uppsetningardisk fyrir windows. Þegar svo uppsetningarferlið fer af stað færðu valmöguleika um að formatta diskinn os.frv.
En þetta virkar náttúrulega alltaf. Passaðu bara að velja réttan disk til að formatta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djofullinn wrote:
Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga


Þetta var nákvæmlega það sem var að...

Ég tók þetta af og þá gat ég formattað.

Nú fer ég bara og breyti biosnum og boot.ini og þá er ég klár.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga


Þetta var nákvæmlega það sem var að...

Ég tók þetta af og þá gat ég formattað.

Nú fer ég bara og breyti biosnum og boot.ini og þá er ég klár.
Gott mál ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Skiptir einhverju hvort ég nota quick format eða ekki?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 15:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Skiptir einhverju hvort ég nota quick format eða ekki?
Betra að nota Quick ef þú ert með stóra diska því annars getur það tekið einhverja klukkutíma. Quick format eyðir í rauninni bara skráartöflunni þannig að diskurinn virðist vera tómur. Ég er farinn að nota það alltaf. Hef aldrei lent í böggi með það

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group