bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Aksturstalvan
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 14:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
sælir var að kaupa mér E-39 540 99 árgerðina

var að spá hvernig maður myndi breyta henni yfir á ensku hún er semsagt á þýsku núna og hvað er sniðugt í svona akstursstölvu :roll:

en annars mjög skemmtilegur bíll :twisted:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Gætir byrjað á því að breyta yfir í "tölvan"

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Farðu bara með hann niður í TB, þeir eru örugglega til í að breyta þessu fyrir þig, tekur eina mínútu.
Þetta er eitthvað trix með svissinn og takkana tvo í mælaborðinu (þessa til að velja í aksturstölvunni).

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
basten wrote:
Farðu bara með hann niður í TB, þeir eru örugglega til í að breyta þessu fyrir þig, tekur eina mínútu.
Þetta er eitthvað trix með svissinn og takkana tvo í mælaborðinu (þessa til að velja í aksturstölvunni).


Gerðu þeir það við bílinn þinn eða tengu þeir hann við tölvu?

Leitaði að leiðbeiningum um hvernig var hægt að skipta um tungumál á þessum tölvum í E39 en fann ekkert og einhver benti á að það þurfti að smella honum í tölvu til að breyta þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Afsakið Off-Topic en þá er orðið TALVA orðið jafn rétt og TÖLVA í íslensku.
Breyttist í fyrra eða eitthvað!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Schulii wrote:
Afsakið Off-Topic en þá er orðið TALVA orðið jafn rétt og TÖLVA í íslensku.
Breyttist í fyrra eða eitthvað!


Mér er alveg sama hvað einhver háskólaorðabók er að segja rétt, Tölva er nýyrði mótað úr tala og völva = tölva. Ég bara næ því ekki að það sé verið að segja að röng beyging á orði sé bara allt í einu rétt.

En on topic

Ég leitaði á googlo og öllum DIY síðum sem´eg veit um og ég fann þetta ekki fyrir e39, þannig að þú þarft líkelga að kíkja uppí tb eða bogl :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Á e39 er það ekki hægt nema tengja bílinn við tölvu. Held að TB og B&L sé ekkert að rukka fyrir það.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 20:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Jú það er hægt án tölvu. Þetta er bara eitthvað trix með svissinn og hnappinn í mælaborðinu.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Schulii wrote:
Afsakið Off-Topic en þá er orðið TALVA orðið jafn rétt og TÖLVA í íslensku.
Breyttist í fyrra eða eitthvað!


Það segja líka sumir hengur... Seint mun ég viðurkenna það sem íslensku.

Það borðar enginn hengikjöt er það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 20:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
Schulii wrote:
Afsakið Off-Topic en þá er orðið TALVA orðið jafn rétt og TÖLVA í íslensku.
Breyttist í fyrra eða eitthvað!


Það segja líka sumir hengur... Seint mun ég viðurkenna það sem íslensku.

Það borðar enginn hengikjöt er það ?


Heyr heyr, ef nógu margir bulla vitleysuna þá er hún ekkert réttari fyrir vikið... ka geingur eilla af fólki mar é bara spir! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
iar wrote:
Gunni wrote:
Schulii wrote:
Afsakið Off-Topic en þá er orðið TALVA orðið jafn rétt og TÖLVA í íslensku.
Breyttist í fyrra eða eitthvað!


Það segja líka sumir hengur... Seint mun ég viðurkenna það sem íslensku.

Það borðar enginn hengikjöt er það ?


Heyr heyr, ef nógu margir bulla vitleysuna þá er hún ekkert réttari fyrir vikið... ka geingur eilla af fólki mar é bara spir! :-)


Hehe.. ekki misskilja mig mér líkar alls ekki við orðin talva og hengur og stengur en þetta er bara orðið rétt og lítið við því að gera.. en ég mun seint eða aldrei taka upp á því að nota þetta..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 00:32 
er hengur í orðabók ? :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
"talva" er alveg stórgott dæmi um the stupidity of the masses :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ÍSLENSK ORÐABÓK - 3. ÚTGÁFA, aukin og endurbætt

hanga (nt. hangir/stb. hengur) hékk, héngum, hangið....
stb = Staðbundið málfar

tölva -u, -ur (!? nf. talva)
!? = orð eða málatriði sem ekki nýtur fullrar viðurkenningar, telst ekki gott mál í venjulegu samhengi.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 01:39 
ég hefði mögulega geta sætt mið við að fólk notaði talva en hengikjöt sætti ég mig ekki við ;)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group