bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 15:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Hvernig er með innflutning á bílum frá þýskalandi. Er maður með einhverja
tryggingu þegar borgað er inná e-h reikninga ? Eða tekur maður bara
áhættuna á að innflutningsaðilinn sé heiðalegur.

Borgar maður innflutningsaðilanum eftir að bíllinn er kominn í hendurnar
eða áður en hann byrjar að leita að bílnum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Arnar wrote:
Hvernig er með innflutning á bílum frá þýskalandi. Er maður með einhverja
tryggingu þegar borgað er inná e-h reikninga ? Eða tekur maður bara
áhættuna á að innflutningsaðilinn sé heiðalegur.

Borgar maður innflutningsaðilanum eftir að bíllinn er kominn í hendurnar
eða áður en hann byrjar að leita að bílnum ?

Ertu að tala um innflutningsaðila á Íslandi, t.d Georg í Úranus?

Ef svo er þá færð þú ávísun fyrir þeirri upphæð sem þú borgar honum fyrirfram sem tryggingu.
Það þarf alltaf að borga lágmark 5-700 fyrirfram en síðan getur innflutningsaðilinn fjármagnað restina af bílnum og þú greiðir það þegar þú færð bílinn afhendan.

Eins og þetta var hjá mér þá fjármagni Georg kaupin en ég greiddi fyrirfram 500 þús. Þegar bíllinn var kominn á númer og skráður á Úranus þá tók ég bílinn og tók lán fyrir honum í Sjóva og lét millifæra upphæðina inn á Georg og borgaði honum það sem vantaði upp á. Við hittumst síðan og skrifuðum undir eigandaskipti.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Djofullinn wrote:
Arnar wrote:
Hvernig er með innflutning á bílum frá þýskalandi. Er maður með einhverja
tryggingu þegar borgað er inná e-h reikninga ? Eða tekur maður bara
áhættuna á að innflutningsaðilinn sé heiðalegur.

Borgar maður innflutningsaðilanum eftir að bíllinn er kominn í hendurnar
eða áður en hann byrjar að leita að bílnum ?

Ertu að tala um innflutningsaðila á Íslandi, t.d Georg í Úranus?

Ef svo er þá færð þú ávísun fyrir þeirri upphæð sem þú borgar honum fyrirfram sem tryggingu.
Það þarf alltaf að borga lágmark 5-700 fyrirfram en síðan getur innflutningsaðilinn fjármagnað restina af bílnum og þú greiðir það þegar þú færð bílinn afhendan.

Eins og þetta var hjá mér þá fjármagni Georg kaupin en ég greiddi fyrirfram 500 þús. Þegar bíllinn var kominn á númer og skráður á Úranus þá tók ég bílinn og tók lán fyrir honum í Sjóva og lét millifæra upphæðina inn á Georg og borgaði honum það sem vantaði upp á. Við hittumst síðan og skrifuðum undir eigandaskipti.


Ætli það sé ekki svipað hjá smára ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð að ráðleggja að fá einhvern í þetta ef þú getur ekki farið sjálfur út og kannt að gera þetta, þetta er bara of risky að vera eitthvað að fokka í þessu sjálfur þannig séð,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Arnar wrote:
Djofullinn wrote:
Arnar wrote:
Hvernig er með innflutning á bílum frá þýskalandi. Er maður með einhverja
tryggingu þegar borgað er inná e-h reikninga ? Eða tekur maður bara
áhættuna á að innflutningsaðilinn sé heiðalegur.

Borgar maður innflutningsaðilanum eftir að bíllinn er kominn í hendurnar
eða áður en hann byrjar að leita að bílnum ?

Ertu að tala um innflutningsaðila á Íslandi, t.d Georg í Úranus?

Ef svo er þá færð þú ávísun fyrir þeirri upphæð sem þú borgar honum fyrirfram sem tryggingu.
Það þarf alltaf að borga lágmark 5-700 fyrirfram en síðan getur innflutningsaðilinn fjármagnað restina af bílnum og þú greiðir það þegar þú færð bílinn afhendan.

Eins og þetta var hjá mér þá fjármagni Georg kaupin en ég greiddi fyrirfram 500 þús. Þegar bíllinn var kominn á númer og skráður á Úranus þá tók ég bílinn og tók lán fyrir honum í Sjóva og lét millifæra upphæðina inn á Georg og borgaði honum það sem vantaði upp á. Við hittumst síðan og skrifuðum undir eigandaskipti.


Ætli það sé ekki svipað hjá smára ?

Ég þekki ekki hvernig þetta er hjá Smára en ég ímynda mér að þú þurfir að borga allt kaupverðið úti og hans þóknun áður en bíllinn er keyptur. Síðan sérð þú náttúrulega sjálfur um að borga tollinn, vsk og það hér á landi.

En ég mæli eiginlega frekarm með mönnum eins og Georg því það kostar nánast það sama og hann sér um ALLT

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 11:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
Ég verð að ráðleggja að fá einhvern í þetta ef þú getur ekki farið sjálfur út og kannt að gera þetta, þetta er bara of risky að vera eitthvað að fokka í þessu sjálfur þannig séð,


Já veit það.. enda stóð það alltaf til að fá vanan mann í það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eða er það ekki rétt hjá mér að Smári tekur 1500 Evrur fyrir?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæll.
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 12:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Ég verslaði við Smára fyrr á árinu og þá borgaði ég honum bílinn fyrifram, án trygginga. Mér leið að vísu ekkert sérstaklega vel með það en þar sem vinur minn og Smári voru félagar þá treysti ég Smára fullkomlega.

Af öllu sem ég hef heyrt og upplifað sjálfur er Smári traustsins verður, allt sem hann sagði stóðst upp á hár og ég mun glaður eiga viðskipti við hann aftur og ennfremur mun ég vísa öllum í þessum hugleiðingum á hann.

Það er kannski ekki mikil hjálp í þessum orðum mínum en mér finnst samt sem áður mikilvægt að koma þessu á framfæri.

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 22:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
þú borgar Smára kaupverð bílsins + 1500 evrur.
í mínu tilviki þá stóðst allt 100% hjá honum og
mæli ég hiklaust með honum :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sæll.
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 09:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þórir wrote:
Ég verslaði við Smára fyrr á árinu og þá borgaði ég honum bílinn fyrifram, án trygginga. Mér leið að vísu ekkert sérstaklega vel með það en þar sem vinur minn og Smári voru félagar þá treysti ég Smára fullkomlega.


Ég er þessi vinur hans Smára sem Þórir er að tala um. Smári er 100% maður hvað varðar peninga og val á bílum. Hann leggur sig virkilega vel fram við að velja rétta bílinn og ef honum líst ekki á þann bíl sem maður hefur sjálfur fundið þá segir hann það við mann og hjálpar til við að finna annan.

Eða bara eins og Smári sagði sjálfur við mig; þetta er það sem ég geri og ef ég fer að flytja inn einhverja búðinga eða vanda mig ekki nógu vel þá er þessi bisness búinn hjá mér. Einn óánægður kúnni er nóg til að skemma orðsporið.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group