bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 14:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Það ætti að taka upp sektir við þessum vinstri-akreina hæga-aksti. Það er ekkert meira pirrandi en þegar maður lendir fyrir aftan annaðhvort sunnudagsbílstjórann í útsýnisbíltúr á vinstri akrein eða gsm týpuna sem er "krúsandi" í símanum á sömu akrein!

Maður er nú þolinmóður maður og gefur fólki séns á að færa sig oftast, en þegar maður er kominn með harðsperrur í vinstri hendina af háuljósablikki og flauti og fólk annaðhvort fattar ekki hvað málið er eða verður bara hreinlega hneykslað á því hvers vegna í ósköpunum maðurinn fyrir aftan er að drífa sig svona mikið... :evil:

Ég hef mikið verið að skoða gjallarhorn á eBay og er bara að leita mér að einhverju góðu og ódýru til að geta kennt þessu fólki umferðarreglurnar "on the go" :twisted: :lol:


Annars ætla ég ekki að tjá mig meira því ég hreinlega þori því ekki því þá fæ ég eflaust orð á mig sem einhver skapstór brjálæðingur. Afsakið bræðina en þetta er bara hlutur sem fer virkilega í taugarnar á mér :oops:


Drive safely! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
_Halli_ wrote:
Það ætti að taka upp sektir við þessum vinstri-akreina hæga-aksti. Það er ekkert meira pirrandi en þegar maður lendir fyrir aftan annaðhvort sunnudagsbílstjórann í útsýnisbíltúr á vinstri akrein eða gsm týpuna sem er "krúsandi" í símanum á sömu akrein!

Maður er nú þolinmóður maður og gefur fólki séns á að færa sig oftast, en þegar maður er kominn með harðsperrur í vinstri hendina af háuljósablikki og flauti og fólk annaðhvort fattar ekki hvað málið er eða verður bara hreinlega hneykslað á því hvers vegna í ósköpunum maðurinn fyrir aftan er að drífa sig svona mikið... :evil:

Ég hef mikið verið að skoða gjallarhorn á eBay og er bara að leita mér að einhverju góðu og ódýru til að geta kennt þessu fólki umferðarreglurnar "on the go" :twisted: :lol:


Annars ætla ég ekki að tjá mig meira því ég hreinlega þori því ekki því þá fæ ég eflaust orð á mig sem einhver skapstór brjálæðingur. Afsakið bræðina en þetta er bara hlutur sem fer virkilega í taugarnar á mér :oops:

Drive safely! :wink:


Það virðist nú yfirleitt alveg í góðu að skjóta hægri vinstri hér inni, nema á suma aðila sem eru "hærra settir" innan klúbbsins :roll:
Annars hef ég ekkert á móti svenna. Fínn gaur sem er greinilega að gera góða hluti í lífinu.
Fólk verður bara að fá að gera allavega ein ódýr mistök í umferðinni ánþess að einhver hér inni ætli að taka DV á það.
Þessvegna finnst mér óþarfi að vera eitthvað að blaðra þetta um Fartarann (ekki nema þá kannski ef þetta væri daglegt brauð hjá honum).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 17:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gunnar wrote:
Djöfulsins tuð er þetta..... Ef þú hefur einhvað út á Fart að setja segðu það þá við hann...


Dyslexia Lures! Mér sýndist þú hafa skrifað "Djöfulsins STUÐ er þetta" :lol:

Mín skoðun...

Það er hægt að keyra talsvert agressívari á M bíl (eða bara flestum almennilegum bílum) án þess að vera að valda einhverri hættu þó það líti þannig út :wink:

Ég hef sjálfur tekið út vænan skammt af skandölum í umferðinni en maður hefur alltaf haft "margin" fyrir mistök - ég er 100% VISS um að Sveinn keyrir þannig líka.

Ég vil hinsvegar líka taka undir með því a' það er mikið hierarchy á spjallinu sem er neikvætt og rýrir trúverðugleika þeirra sem hér taka þátt, hvort sem þeim líkar betur eða verr. EN slíkt er bara mjög algengt á spjallsíðum og að nokkru leiti snúast þær um þetta :angel:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Við skulum bara hafa eitt á hreinu hérna. Það eru fáir eins góðir ökumenn og Fart hérna á netinu, og ef hans ökuleikni er léleg hvernig er framistaða okkar hinna. :!: :!: :!:

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
bebecar wrote:



Það er hægt að keyra talsvert agressívari á M bíl (eða bara flestum almennilegum bílum) án þess að vera að valda einhverri hættu þó það líti þannig út :wink:




Það á bara að vera "M" akrein lengst til vinstri :biggrin:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 18:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
noyan wrote:
bebecar wrote:



Það er hægt að keyra talsvert agressívari á M bíl (eða bara flestum almennilegum bílum) án þess að vera að valda einhverri hættu þó það líti þannig út :wink:




Það á bara að vera "M" akrein lengst til vinstri :biggrin:


Einmitt... case closed 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Porsche-Ísland wrote:
Við skulum bara hafa eitt á hreinu hérna. Það eru fáir eins góðir ökumenn og Fart hérna á netinu, og ef hans ökuleikni er léleg hvernig er framistaða okkar hinna. :!: :!: :!:


heyr heyr!

ég hef setið í bíl með Sveini og hann er án nokkurs vafa einn sá allra besti ökumaður sem ég þekki

annars ælta ég ekkert að tjá mig meira um þetta :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 20:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Það á bara að vera "M" akrein lengst til vinstri

:wink: :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Oct 2005 22:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Við skulum bara hafa eitt á hreinu hérna. Það eru fáir eins góðir ökumenn og Fart hérna á netinu, og ef hans ökuleikni er léleg hvernig er framistaða okkar hinna. :!: :!: :!:


heyr heyr!

ég hef setið í bíl með Sveini og hann er án nokkurs vafa einn sá allra besti ökumaður sem ég þekki

annars ælta ég ekkert að tjá mig meira um þetta :)
Nei! Ég er betri :twisted: 8) Komum bara í spyrnu, ég skal sýna ykkur hvað ég er góður að svína á alla og skapa stórhættu í umferðinni. :wink:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hvort þetta sé tilgangslaus þráður eða ekki þá er raunin svo að ég
skemmti mér konunglega að lesa hann :)

Finnst það aðdáunarvert að "Chrome" taki upp hanskann fyrir einhverjum
sem hann þekkir ekki neitt. Hinsvegar er framkoma annarra spjallverja
sem vitna í aðra pósta sem hann hefur skrifað og tjaaa nánast drulla yfir
manninn, einfaldlega hálf aumingjalegt, því miður.

Hinsvegar langar mér að benda að menn á sportbílum eða álíka
áberandi bílum komast minna upp með "ákveðinn" akstur, lenti í því
tvívegis í þarsíðustu viku að fá fingurinn eftir að hafa flautað á einhvern
sem annaðhvort svínaði á mig eða ég vildi komast fram úr viðkomandi
við svipaðar aðstæður og minnst er á í þessum þræði...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég vona að sú virðing sem ég tel mig hafa hér á spjallinu sé áunnin með því að vera málefnalegur, fróðlegur og skemmtilegur.

Menn sem gera í því að vera dónalegir hljóta að hafa minni virðingu en aðrir. Ég vona að menn séu ekki að drulla yfir einhvern að gamni sínu.

Það sem ég skrifa á kraftinn hangir á mér svo lengi sem ég er virkur meðlimur. Þess vegna verður maður að vanda sig. Með því að vísa í fyrri skrif einhvers hlýtur maður að teljast málefnalegur, frekar en að segja bara "þú ert asni".

Held að þessi guli Golf komi bara málinu ekkert við, ég held að þetta sé persónulegt hjá viðkomandi meðlim.

Þessi þráður má alveg missa sín.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hef ekkert um þetta mál að segja
vill bara mina á það að það sé búið að drepa einn m roadster og aflífa hinn , þessi má ekki deyja.
myndi segja að chome sé í einhveri persónulegri anstöðu við þig fart, , held að hann verði að útskýra það öðruvísi en í svona drullu pósti

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Tommi Camaro wrote:
hef ekkert um þetta mál að segja
vill bara mina á það að það sé búið að drepa einn m roadster og aflífa hinn , þessi má ekki deyja.
myndi segja að chome sé í einhveri persónulegri anstöðu við þig fart, , held að hann verði að útskýra það öðruvísi en í svona drullu pósti

Whútt... :hmm: ég er ekki alveg með á nótunum í þessu hjá þér andstöðu við fartaran :lol: ...held nú ekki mér fannst hann bara keyra einsog asni og fann mig knúinn til að vekja það til tals ekkert persónulegt, en einsog ég áður sagði þá hef ég svo oft orðið vitni að slysum útaf asnaskap að mér stendur bara ekki á sama :)
(þetta var nú enginn "drullupóstur" þangað til að hann var gerður það Tommi minn, og nei ég vil ekki dansa ;))

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Keep it to yourself!!

Ef maður myndi pósta hverju bíl akandi fíflinu þá myndi nú spjallið fyllast snöggt af kvörtunar póstum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki málið að hætta þrætum hér... það er ekki víst að Fart hafi keyrt asnalega þó þér hafi sýnst það Chrome.
Og að sama skapi er óþarfi að drulla yfir Chrome eitthvað frekar heldur en aðra spjallara hér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group