bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kæli- og smurspurningar
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 19:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Kannist þið e-ð við það vandamál að bílar gangi of kaldir. Þetta er semsagt m30b35 vél og mér finnst hann vera frekar lengi að hitna í venjulegum akstri frá kaldræsingu. Síðan fer hann í rétt hitastig eiginlega fyrst þegar hann gengur í lausagangi en ef ég fer síðan aftur að keyra og er svona nokkuð jafnt á ferðinni þá dettur hann eiginlega alltaf niður um heilt strik aftur. Er þetta eðlilegt??

Síðan var ég að vellta fyrir mér hvaða smurolíu menn mæla með/hentar núna og hvaða olía hentar á kassann, bsk. e-34 535i? og hvað á ég að nota til að smyrja kúpplingspetaladæmið, ískrar soldið þegar ég stíg á kúplinguna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hljómar eins og vatnslásinn sé fastur opinn finnst mér,
eða auðvitað að það sé enginn vatnslás í bílnum.. :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 16:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ég þarf þá semsagt að redda mér nýjum vatnslás eða er hægt að fixa þennan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Kaupa nýjan, það er alls ekki dýrt!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 04:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég er akkúrat að lenda í því sama í 523i bíl foreldra minna.
Ætla að skipta um vatnslás á morgun, skal láta þig vita niðurstöðurnar :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sælir.
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 08:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Þetta er alls ekki dýrt.

Kíktu bara á bifreid.is þar er verðið gefið upp fyrir þinn bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ok, ég skelli mér þá á nýjan og vona að það bjargi vandamálinu.

Þakka svörin :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 22:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Lennti í nákvæmlega sama, lét skipta um vatnslás og allt í lagi eftir það.

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Oct 2005 09:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
pottþétt vatnslásinn.. vinur minn var í svipuðum vandræðum og skipti um hann og allt í goodý eftir það

og í sambandi við hitt, http://www.bmwe34.net/

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group