bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: e36 door panel
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Hvernig tek ég þetta í sundur farþegamegin? Er þetta bara kippt úr eða eru einhverjar faldar skrúfur sem ég er ekki búinn að finna...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Anyone?

Málið er að fjarstýrða samlæsingin í bílnum virkar á öllum hurðum nema farþegamegin.. Hvað gæti verið að? Þarf ekki að rífa panelið af til þess að sjá þetta betur??

Öll komment sem tengjast efninu velþegin.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
þó ég þekki þetta nú ekkert í bmw.. þá er þetta oftast þennig að það eru skrúfur.. t.d. í hurðarhúnum og haldföngum..

síðan þarftu að losa unitið sem þú notar til að skrúfa rúðuna upp og niður...

þegar þú ert búin að losa allar skrúfur þá byrjaru á því að toga aðeins í hurðarspjaldið neðst til að losa klemmur sem eru þar... svo þegar spjaldi ðer orðið laust að neðan ýtiru því upp og það ætti að renna ljúflega af hurðinni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er frekar langt síðan ég tók hurðaspjald úr E36 en ef ég man þetta rétt þá eru 2 tappar fyrir neðan gaurinn sem þú tekur í þegar þú lokar hurðinni (hurðahúnn?). Tapparnir eru fjarlægðir og undir þeim eru skrúfur sem halda hurðaspjaldinu. Síðan eru náttúrulega smellur allan hringinn eins og á öllum hurðaspjöldum. Það gæti verið að það séu fleiri tappar með skrúfum undir.... Tékkaðu bara hvort þú sjáir einhverja tappa

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Þakka fyrir svörin, skrepp út og tékka á þessu..

Held samt að þetta heiti handföng, ekki haldföng og ekki gaur.. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 15:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ahaaaaa þarna er orðið sem ég var að leita að áðan! Handfang :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 16:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt. :shock:

Hehe.. góður.

En ég hef tekið þessi spjöld úr og það sem ég gerði áður var að fara í B&L og kaupa poka af plast smellunum, því þær vilja brotna og/eða eru orðnar slappar.
Kostaði tvo græna eða e-ð smotterí.

Annars er þetta nokkuð einfalt og eins og lýst er Djöflinum.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 16:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
mattiorn wrote:
Ertu ekki að grínast?? ég ætlaði að fara að brasa eitthvað í þessu, en þá var bimminn bara búinn að laga þetta sjálfur... Allt í fína lagi núna... Undarlegt. :shock:


Been there, done that! :lol: --> http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9169

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ok, veit þá af þessu ef þetta verður eitthvað bögg seinna meir...
Er engin búð á Ak sem er eins og BogL í Rvk? Bílanaust þá eða bara þjónustuverkstæðið sem sér um að gera við BMW?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
E36 lækna sig :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group