bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW kemst allt
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég sýndi það og sannaði að það er hægt að keyra öxnadalsheiðina í lækkuðum afturdrifnum blæjubíl í vetrarveðri á sumardekkjum.


8) 8) 8)

Ekki alveg veðrið sem ég vonaðist eftir en það skall bara á hríð stuttu eftir að ég keyrði upp á heiðina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Góður bara keyra varlega. Heyrðu ég man ekki eftir að hafa séð myndir af bílnum þínum og langar mjög mikið til þess, er svo hrifin af cabrio og á eftir að eignast þannig svo ertu til í að skella inn myndum 8) ...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Sep 2005 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ók í gegnum þrjá vetur á Z3, fór allt á 16" vetrardekkjum...

Má segja að ekkert hafi stöðvað þetta kvikindi í snjónum!! :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 08:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Já ég hef nú lent í mörgum ósómanum þarna á hellisheiðinni, hehe en vegna þess að kærastan býr útá landi þá fer ég þangað sirka 2 í viku, "flúðir" og í 2 skipti þá fórum ég og vinur minn á BMW 318i minnir 2000 árg með bullandi spólvörn og þannig, hehe :wink: yfir heiðina þegar að hún var ófær og vitleysan sem að maður var ekki að lenda þarna í, það voru bókstaflega snjóskaflar sem að náu mest uppí tæpa 40cm á hæð, og eina leiðin til að komast í gegnum það var bara að gefa í en skyggnið var svo slæmt að skaflarir sáust bara þegar að maður var næstum komin í þá þannig að við þurftum að halda okkur á 60 70 km hraða til að hafa smá forskot fyrir inngjöfina, hehe :oops: og svo þegar að við vorum á leiðinni í rvk aftur þá klesstum við á snjóskafl og snerum bílnum og fengum næstum því risa flutningabíl á okkur en hann rétt svo náði að sveigja frá...

Svo áður en ég átti bmw inn sem ég á núna þá átti ég carinu 2, og ég fór allt á því kvykindi en í eitt skifti sprakk bremsudælan að aftan þannig að hann bremsaði bara vinstra megin að framan, (held að þetta kallist neyðarkerfi ef að bremsurnar bila) og fór þannig yfir heiðina síðasta vetur á sumardekkjunum og komst ekki hraðar en 30 niður kampana og svo þegar að það kom vindur þá þurfti maður að kúpla og rembast við að halda fákinum kyrrum á veginum því annars endaði það bara útaf,, eins lenti ég líka oft í því að þegar að það kom hliðarvindur þá var maður oftar en ekki komin yfir á hina akreinina..... en maður lærði af mistökunum og mun ég aldrey reyna þetta einu sinni á bmw-inum hehe,

Talandi um það hvar er hægt að fá bestu og gripmestu nagladekkin ?? þannig séð alveg sama um kostnaðin 8)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sona heiðaferðir geta verið skemmtileg lenti í þessu á 4runner-inum mínum á leiðini yfir steingrímsfjarðar heiði í febrúar 03, það var alveg bilað veður og þvílíkt mikill snjór, rúðuþurkurnar fóru bara uppá snjóin, þannig að ég varð að setja á mig lambúshettu og reka hausin útum gluggan og standa síðan drusluna í lága drifinu yfir alla heiðina.. hefði ég stoppað hefði ég ekki farið að stað aftur.. og hver veit hvernig það heðfi farið lengst uppá fjalli í frosti og 24m/s :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 10:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég hef aldrei lent í veseni á mínum, 7-9-13, en foreldrarnir búa fyrir austan fjall og fer því oft í allskyns ófærð og rugli út á land.

Og gaman að segja frá því að í fyrra vetur brunaði ég upp Hálsabrautina (bratta brekkan við B&L), fram úr tveimur framhjóladrifs tíkum sem sátu fastar í brekkunni miðri 8)

Ég var reyndar ekki á sumardekkjum, svo ég tek undir með Jens, farðu varlega :)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
afturhjóla drif er bara skemmtilegt á veturna :) Annars elska ég ófærð og dýrka fara út að keyra þegar spáin er slæm :twisted:


Bara að muna taka skóflu og spotta ef þetta fer ekki eins og mar ætlaði sér.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
coupe'inn minn var eins og skriðdreki í snjó, hann marraði í gegnum allt og komst allra minna ferða (læsingin var alveg að rokka)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Helgi M wrote:
Talandi um það hvar er hægt að fá bestu og gripmestu nagladekkin ?? þannig séð alveg sama um kostnaðin 8)


Ég var með Goodyear ultragrip 500 negld dekk undir E34 (með LSD). Og hann þrammaði í gegnum hvað sem er..
Notaði hann einusinni til að ryðja slóð inná planið heim fyrir öðrum bílum :D
Annars ef þú er til í að borga, skoðaðu þá Continental nagladekkin!! Þau eru svakalega góð (og dýr)
Svo eru Nokian fín líka.. Þeir setja víst einhverja púða undir naglana sem þenst út í kulda og draga sig saman í hita.. þannig að ef það er ekki frost og auðar götur þá ertu ekki að slíta þeim eins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég lenti nú bara í vandræðum í gær, fyrsti hálkudagurinn minn á BMWinum og ég komst varla út úr götunni minn.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 14:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Ég lenti nú bara í vandræðum í gær, fyrsti hálkudagurinn minn á BMWinum og ég komst varla út úr götunni minn.

Sumardekk?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hlakka til að fá smá snjó fyrir ixinn

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djofullinn wrote:
Aron Andrew wrote:
Ég lenti nú bara í vandræðum í gær, fyrsti hálkudagurinn minn á BMWinum og ég komst varla út úr götunni minn.

Sumardekk?


Reyndar ekki, það voru einhver ónegld vetrardekk undir þegar ég fékk hann, held ég skipti þeim út fyrir nagla fljótlega.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég keyrði M5 á ónelgdum meira en hálfslitnum vetrardekjum síðasta vetur án vandræða.

Það komu móment þar sem naglar hefðu verið betri, en ekkert alvarleg þó. Þess má geta að ég keyri ekkert út fyrir borgina á veturna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Já, ætli reynsluleysið hjá manni spili ekki inní þetta líka, það vantar alveg hálkubraut fyrir ökukennsluna.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group