Mér fynnst topplúga og leður eiginlega must, hinsvegar ef ég finn gott eintak sem hefur ekki annað hvort mun ég auðvitað ekkert hætta við bara útaf því.
En með litaval á leðri, mér fynnst brúnt flottast! það verður ekki eins heitt á sólardögum og það er flottara fynnst mér, en frekar erfitt að finna bíla með því..
Veit ekki með ljóst.. lætur það ekki mun fyrr á sjá?
Svart er fínt líka, fyrir utan kannski á heitum sólardögum...
En af þessum svörum að dæma sýnist mér að ég verði að borga oggolítið meira og finna mér 540

(svo vonandi M5 eftir nokkur ár

)
E39 hefur verið draumabíll í nokkur ár. Loksins fer eitthvað að gerast!
Nú er bara að bíða eftir að finna rétta eintakið! Tala við félagana í Þýskalandi í kvöld og kem þessu batteríi afstað!
