bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 09:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Ég er með alcantara á sætunum í mínum 540 og þykir það mjög flott og þægilegt, ég var einmitt að sýna kunningja mínum bílinn um daginn sem hefur átt nokkra E39 m.a M5 með leðri og hann sagði að hann myndi pottþétt taka alcantara framyfir leður. Þetta er að sjálfsögðu bara smekksatriði.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alcantara/leður sæti eru lang bestu sæti sem ég hef notað í BMW. Looka kanski ekki jafn impressive og full leather, en eru yfirburðasæti hvað notkun varðar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 10:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Buffalinn er alltaf svalur 8)
Snilldarleður, ótrúlega slitsterkt og auðvelt að þrífa :D

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Bara einn STÓR galli við leður, svart allavega, er sá að á sumrin neyðist maður til að leggja í skugga bara svona til að brenna sig ekki þegar sest er inn í bílinn.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bjarkih wrote:
Bara einn STÓR galli við leður, svart allavega, er sá að á sumrin neyðist maður til að leggja í skugga bara svona til að brenna sig ekki þegar sest er inn í bílinn.


Þess vegna er lang best að vera pervert og hafa rautt leður í bílnum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Kristjan wrote:
Bjarkih wrote:
Bara einn STÓR galli við leður, svart allavega, er sá að á sumrin neyðist maður til að leggja í skugga bara svona til að brenna sig ekki þegar sest er inn í bílinn.


Þess vegna er lang best að vera pervert og hafa rautt leður í bílnum.


:lol: :lol: :lol: :lol2: :rollinglaugh:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 18:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 31. Jul 2005 19:06
Posts: 69
Mér fynnst topplúga og leður eiginlega must, hinsvegar ef ég finn gott eintak sem hefur ekki annað hvort mun ég auðvitað ekkert hætta við bara útaf því.
En með litaval á leðri, mér fynnst brúnt flottast! það verður ekki eins heitt á sólardögum og það er flottara fynnst mér, en frekar erfitt að finna bíla með því..
Veit ekki með ljóst.. lætur það ekki mun fyrr á sjá?
Svart er fínt líka, fyrir utan kannski á heitum sólardögum... :)

En af þessum svörum að dæma sýnist mér að ég verði að borga oggolítið meira og finna mér 540 :) (svo vonandi M5 eftir nokkur ár :P )

E39 hefur verið draumabíll í nokkur ár. Loksins fer eitthvað að gerast!
Nú er bara að bíða eftir að finna rétta eintakið! Tala við félagana í Þýskalandi í kvöld og kem þessu batteríi afstað! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvað ertu að spá í varðandi verð, bara svona ef maður rekur augun í eitthvað eins og þennan:

http://www.blocket.se/view/6094330.htm?caller=kr_s&l=0&c=1&city=0

Image

Verð ökutækis í SEK: 209.000 SEK
Gengi á SEK: 8 ISK
Flutningskostnaður: 65.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 1.737.000 ISK


Tollur(45%): 781.650 ISK
Virðisauki(24,5%): 617.069 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 1.398.719 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 1.737.000 ISK
Aðflutningsgjöld 1.398.719 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 3.157.583 ISK

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 02:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hef átt 528i beinsk
og er núna á 530d.
E39 er klassa bíll :D

Image
Image
Image
Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group