bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Sá einn alveg svakalega fallegann þrist, uppí Vís í dag.......gjörsamlega í KÖKU, vantaði bílstjórahliðina . Silfurgrár m.svörtu leðri,kittaður, nýinnfluttur svo til. Veit einhver deili á honum?
Smá forvitni


:oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hann er í eigu 325i hérna spjallinu.

M-Tech II bíll, fluttur inn af Sveinbirni - Alpina

Mjög flottur bíll, en fór ansi illa.
Sem betur fer er eigandinn heill á húfi eftir þetta, en frekar illa brotinn :(

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 04:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Passar. Það er þessi hér.
Hafði bara ekki séð hann áður.
Óska ökumanni hins besta bata.



Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
íbbi_ wrote:
þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw :?

það finnst mér líka

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 12:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tommi Camaro wrote:
íbbi_ wrote:
þetta hefur verið ansi harður seinnipartur sumars fyrir fallega bmw :?

það finnst mér líka

Sammála því :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 00:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
byrjun sumars/árs var nú ekkert spes heldur fór ekki /// roadsterinn á staur á akureyri í vor ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, ég sá þetta á brautinni... leit hreint út sagt ógeðslega út.. voru ekki 4 í bílnum og allir sluppu "lítið eða ekkert slasaðir" ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
já, ég sá þetta á brautinni... leit hreint út sagt ógeðslega út.. voru ekki 4 í bílnum og allir sluppu "lítið eða ekkert slasaðir" ?

Þessi fullyrðing finnst mér nú stangast á við þetta:
arnib wrote:
Hann er í eigu 325i hérna spjallinu.

M-Tech II bíll, fluttur inn af Sveinbirni - Alpina

Mjög flottur bíll, en fór ansi illa.
Sem betur fer er eigandinn heill á húfi eftir þetta, en frekar illa brotinn :(

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég held að farþegarnir hafi sloppið með skrámur,
en bílstjórinn er brotinn og í gifsi.. :?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu.
Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur.
En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Raggi M5 wrote:
Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu.
Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur.
En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á :wink:

Meira $#%"#(%/"#($)%/#$%&()%&/"#=)#$/ pakkið sem keyrir fullt.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já það er satt.
En eru til einverjar myndir af bílnum uppí VÍS ?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
keyrði framhjá þegar þetta ver nýbúið að gerast :cry: var ekkert smáglaður þegar ég frétti að allir sluppu á lífi!! :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
zazou wrote:
Raggi M5 wrote:
Hann heitir Halldór strákurinn sem átti bílinn og er félagi minn hérna í kef, hann er skráður sem 325i hérna á spjallinu.
Það var tælendingur sem var að keyra fullur á Reykjanesbrautinni og keyrði yfir á rangann vegarhelming og endaði beint framan á Dóra (á bimmanum). Hvalbakurinn kramdist yfir lappirnar á honum og þurfti að klippa hann út. En hann slapp furðu vel, brotnaði illa einsog komið hefur framm. 2 stelpur voru með í bílnum og sluppu með skrámur.
En Dóri hefur það fínt, er með einhverjar skrúfur í löppinni eða báðum, man ekki alveg. Hann verður kominn á annan BMW fljótlega hef ég trú á :wink:

Meira $#%"#(%/"#($)%/#$%&()%&/"#=)#$/ pakkið sem keyrir fullt.


Mín skoðun er sú að lágmarkssvifting ætti að vera 2 ár :evil: Þeir setja menn meira að segja í fangelsi hér í Svíþjóð ef þeir fara upp fyrir viss mörk...

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group