bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: VSK spurning
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 09:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Sælir.
Nú var minn að kaupa sér bíl frá Þýskalandi. Ég ákvað að gera þetta sjálfur þar sem ég var í Evrópu og langaði líka að keyra bílinn aðeins á alvöru vegum... og sé ekki eftir því! :)

En mig langaði að vita hvort einhverjir snillingar hér geta svarað einni spurningu fyrir mig varðandi endurgreiðsluna á vsk. Tollurinn úti stimplaði pappíra og mér skilst að tollurinn í þeirri höfn sem bíllinn er sendur frá þurfi að gera það líka og svo þarf ég að senda pappírana til bílasalans.

Spurningin er hvaða pappíra er þetta sem þarf að stimpla og hver þarf að stimpla þá. Eimskip segist ekki stimpla neitt, né tollurinn þegar hann fer úr landi.
Sendi ég síðan frumritið, eða ljósrit til bílasalans.

Vona að einhver hafi svör við þessu fyrir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 14:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta eru pappírar sem þú þarft að fá í viðkomandi tollaembætti þar sem bíllinn var keyptur. Þeir þurfa að sjá bílinn og stimpla þessa pappíra sem þú svo þarft líka að láta stimpla í útflutningshöfninni. Ef þú gerðir þetta ekki þegar þú keyptir bílinn, þá geturðu bara gleymt þessu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
ég fór í tollinn úti og þeir stimpluðu pappíra þar. en, þegar ég spurðist fyrir um þetta hjá eimskip, í erlendu höfninni, þá sögðu þeir að tollurinn stimplaði ekkert, en þeir gætu sent mér afrit af einhverri export skýrslu sem sýnir að bíllinn hafi yfirgefið landið. ef það er ekki nóg, get ég látið tollinn heima stimpla fyrir mig?
ps. eru það sömu pappírar sem þarf að stimpla og tollurinn í þýskalandi gerði??


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group