bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW E39 530D
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mér bauðst þessi bíll á góðum kjörum frá B&L og ákvað að skella mér hann. Þetta var svosem ekkert planað en þetta hefur verið einn af mínum draumabílum lengi og stóðst ég ekki freistinguna.

Bíllinn er fyrst skráður 22.09.2000 og var fluttur inn af B&L. Ég er þriðji eigandi. Hann er keyrður 113.000 og er mjög þéttur og fínn.

Vélin er 2926cc línu sexa með 184 hestöfl og 390 NM tog.

Helstu hlutir:

Cosmosschwarz Metallic
Beinskiptur
Svart leður
16" álfelgur
Gler topplúga
Þokuljós
Loftkæling
Spólvörn
Cruise control
Business CD

Það er alveg draumur að keyra hann, endalaust tog í öllum gírum. Ég skrapp aðeins útur bænum og bíllinn er bara þægilegur í langkeyrslu, ekkert að skipta niður til að taka frammúr, síðan setti ég bara cruisið á og sveif áfram.

Svo er eyðslan auðvitað stærsti plúsinn við diesel, tölvan segir 8.6L á hundraðið sem ég held að sé nokkuð nákvæmt. Ég hef ekki mælt ennþá enda bara keyrt 450km síðan ég fékk hann, ennþá um hálfur tankur eftir :D

Næst á dragskrá er að sprauta húddið enda er það nokkuð steinbarið. Síðan er það facelift pakkinn, þ.e. Angel eyes ljós að framan og Celis led ljós að aftan, með hvítum stefnuljósum auðvitað. Líklega fæ ég mér líka Xenon en á eftir að skoða það aðeins. Síðan er ég að skoða tuning möguleika en er ekki alveg viss hvað ég geri í þeim málum.

Nýtt 25.10.06

Ég er búinn að gera flest allt sem ég var að pæla í þegar ég fékk bílinn.
Ég keypti facelift pakkann í TB og Dr.E31 og Svezel hjálpuðu mér að skipta um ljósin.
Nonnivett sprautaði fyrir mig húddið og lip spoilerinn, sem Sæmi reddaði.
Síðan var Bæring að selja original M5 felgur á svo góðu verði að ég stóðst ekki mátið og skellti mér á þær.

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Last edited by Kull on Tue 22. Jul 2008 16:59, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fallegur bíll :!:

Líklega ákjósanlegasti kosturinn í E39 í dag; beinskipt, leður, lúga og dísel!

Til hamingju með gripinn.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eggert wrote:
Fallegur bíll :!:

Líklega ákjósanlegasti kosturinn í E39 í dag; beinskipt, leður, lúga og dísel!

Til hamingju með gripinn.

What he said :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 18:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
SENSIBLE en samt með POWER 8)

Það er þvílíkt power í þessum vélum - nokkuð sem ég væri alveg til í að eiga.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Glæsilegur! 8)

Vel valið :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Stórglæsilegur, Til hamingju!

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Til hamingju.
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Til hamingju, þetta er er greinilega mjög glæsilegur bíll og til hamingju með hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Öshhhh beinskiptur og dísel...

Flottur og til hamingju með græjuna.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 23:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Flottur, bara stærri felgur og þá erum við að tala saman :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta, trúi því vel að þú hafir átt erfitt með að sleppa þessum!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 23:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Fallegur bíll hjá þér, til lukku með vagninn 8)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Sep 2005 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Gargandi snilld, til hamingju með þetta!!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Sep 2005 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég sat í 530d leigubíl fyrir stuttu síðan og þetta heillar mig gríðarlega. Fáránlega mikið tog í þessu

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 13:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Nauhh flottur! 8) Til hamingju

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Endalausar hamingjuóskir. Diesel Power er alltaf að heilla meira og meira...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group