bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 320 E36 1992
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Sælir.

Lét drauminn rætast í sumar og skellti mér til Þýskalands í leit að flottri kerru.
Hún fannst og flutti ég hana inn með Norrænu.

Þessi bíll er, eins og allir vita, eitthvað um 150 hestöflin og með 2L vél.
Hann er ekinn 130.000 km.

Honum hefur líttillega verið breytt, lækkaður og afturhjól færð út.

Einnig er hann með klima og leður, sem og skyggnur í afturrúðum.Alveg ótrúlega þægilegt að sitja í þessu.

Þó svo að bíllinn sé 13 ára gamall þá ber hann það svo sannarlega ekki með sér.

Image

Image

Image

Image

Image

Nú má fólk svo skjóta á heildarkostnað =)


Last edited by drolezi on Mon 05. Sep 2005 00:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fallegur bíll....

Er hann beinskiptur?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Úje, Smekklegur bíll með gríðarlegt potential

Fyrsta cheap mod sem breytir miklu er að ég ætla að biðja þig um að skella smá sprayi á stefnuljósin að framan

Ef þú vilt þá gæti ég gert það fyrir þig ef þú rennir við :P

Fallegur bíll og ekki skemmir nurburgringurinn :p


Last edited by IceDev on Sun 04. Sep 2005 17:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Neimm, hann er sjálfskiptur.
Verð að segja að þetta er einhver þægilegasta sjálfskipting sem ég hef komist í tæri við =)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn... lítur bara mjög vel út. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 18:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Góður límmiði á skottinu á honum - en pínku undarlegur á sjálfskiptum bíl af þessu tagi 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 18:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þessir bílar eru eins og gott rauðvín, verða bara betri með aldrinum :D

Og æðislegur litur :wink: og ekki er hann verri með sjálfskiptingu.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Til hamingju, hann er nokkuð nettur hjá þér. Ég væri allveg til í leðurinnréttinguna hjá þér og ég sé að ég þarf nauðsynlega að fara að lækka bílinn hjá mér :oops:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group