bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Danmörk VS Þýskaland.
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 13:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Jæja þá er ferðalagið búið. Eyddi vikunni í Danmörku og skrapp aðeins yfir til Þýskalands í leiðinni. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég var að keyra um Þýskaland. Það var frekar lítið af BMW þarna og þeir bensar sem voru á stjá voru frekar sjúskaðir. Ég sá einn snyrtilegar BMW og það var 330 I Coupe kóngablár (náði ekki mynd af honum því hann keyrði svo ógeðslega hratt) en það var allt of sumt sem ég sá. En síðan skrapp ég aðeins yfir til Þýskalands og það var bara gaman. Þegar ég var búin að taka ferjuna yfir þá birtust bimmarnir og þegar maður var að keyra á hraðbrautinni þarna þá var rosalega gaman. Ég var að crúsa á VW Touran og var á 140 km hraða þá kom BMW 540 I og Audi Quatro V8 frammúr mer og við erum að tala um það að þeir hurfu á innan við sekúndu þannig að mig grunar að þeir hafi verið á ca 200 km hraða. En svo þegar ég var kominn inn í Lubek þá birtist það. Heil halaróa af BMW en þeir voru ekki keyrandi þeir voru greinilega að koma af einhverskona sýningu því þeir voru allir á bílspalli. Rosalega fallegir þristar sem voru flest allir á Borbeit felgum og spoilerkit dauðans. Og þvi miður þá náði ég ekki mynd því myndavélin varð battery laus :cry:
Það er ekki langt á milli Danmerkur og Þýskalands og mér þykuir voðalega skrítið að sjá það að bílamenningin í Danmörk er svona rosalega slöpp.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 14:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
já....

En skrítið er það nú ekki....

Tollur á bíla í Danmörku er 180%

Og þessvegna kostar t.d. Golf eins og minn sem er 1995 módel af VR6 um 1.4 milljónir isk! Bimminn minn kostar um 6-700 þúsund (enda telst hann hagstæður í tollum).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst það ekki skrítið, þegar horft er til tollana, að bílamenningin skuli vera slappari í DK heldur DE...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Danmörk er Kúba norðursins eins og ég kalla það :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group