bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
Ég er búinn að finna nokkrar vélar á ebay í Þýskalandi. Þ.e. M20B25.


Hefur einhver ykkar keypt vél þaðan. Er einhver íslendingur þarna úti sem gæti haft milligöngu í sendingunni til skersins.


Annars er eflaust lítið mál að láta senda þetta bara í vörumóttöku Atlantsskipa og láta þá sjá um að koma þessu hingað.


Tjáið ykkur endilega ef þið vitið eitthvað um þetta.


Sýnist góðir mótorar vera að fara á ca. 500-600 evrur svo þetta gæti kostað slatta en samt spurning hvort það skili sér ekki í örlítið verðmætari bíl.

Það kostar líka að láta gera við heddpakkningu og þá er maður enn með vél keyrða yfir 200 þús á alla slitfleti..


Svo við höldum áfram, telur þú ykkur vera tæknilega hæfa til að skipta um vél? No offense skilurðu..
Besta swappið í þessu case er M20B25, en auðvitað væri þægilegast að fá bara aðra 520i vél, ekki gera við þetta fyrir tonn af pening þegar þú getur fengið aðra fína vél og "hent" henni ofan í.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hefði kannski næga kunnáttu ef ég hefði nægan tíma en hef hann því miður af skornum skammti.


Ég er að bíða eftir svari frá "íbba" hvort hans bíll sé seldur eða ekki. Svo er ég búinn að semja um vélarskiptin hjá Tækniþjónustu bifreiða.


Ef bíllinn hjá Íbba fæst ekki keyptur veit ég ekki alveg hvað verður gert en það kemur í ljós.


Ef þið vitið um góða M20B20 vél þá væri svosem óvitlaust kíkja á það.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sæll, heyrðu bíllin fór :( sorry maður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 00:38 
1.) kauptu eins motor og er í bílnum nema í lagi og settu hann í
2.) kauptu þér e34 með stærri vél

Trúðu mér, þetta er eina vitið :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 06:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
JOGA wrote:
Ég hefði kannski næga kunnáttu ef ég hefði nægan tíma en hef hann því miður af skornum skammti.


Ég er að bíða eftir svari frá "íbba" hvort hans bíll sé seldur eða ekki. Svo er ég búinn að semja um vélarskiptin hjá Tækniþjónustu bifreiða.


Ef bíllinn hjá Íbba fæst ekki keyptur veit ég ekki alveg hvað verður gert en það kemur í ljós.


Ef þið vitið um góða M20B20 vél þá væri svosem óvitlaust kíkja á það.


Hvað ætlar TB að taka fyrir swappið?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
TB voru nokkuð sanngjarnir en samið var um að þeir fengju að hirða það sem ekki þurfti að nota s.s. rest af bílnum hans Íbba.

Þeir voru að tala um 100-150 þús.

Eftir að bíllinn hjá Íbba fór erum við í smá lægð. Erum svona að velta fyrir okkur skynsamlegustu lausninni.


Líklegast verður reynt að finna sömu tegund af mótor í rólegheitum, en strákurinn er annars byrjaður að vinna í bílnum sjálfur og þetta á allt eftir að koma í ljós.

Ef eitthvað spennandi gerist þá látum við kannski vita .

Takk fyrir hjálpina og látið vita ef þið rekist á eitthvað skynsamlegt .

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 19:30 
Ég á m20b20 vél og get látið hana í á sanngjarnan pening...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Quote:
Ég á m20b20 vél og get látið hana í á sanngjarnan pening...


Getur þú sagt mér eitthvað um gripinn, akstur og ástand o.s.frv

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 10:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
JOGA wrote:
Quote:
Ég á m20b20 vél og get látið hana í á sanngjarnan pening...


Getur þú sagt mér eitthvað um gripinn, akstur og ástand o.s.frv

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11478

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 12:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Oskard,, you got pm :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Sep 2005 22:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
JOGA: Ég er með 90 árgerð af 520 bíl sem er falur fyrir sanngjart verð. Beinskiptur; vél og gírkassa í fínu ástandi. Skipt um tímareim og vatnsdælu í apríl eða fyrir sirka 5 þúsund kílómetrum síðan...

Ef þú hefur áhuga hafðu þá endilega samband við mig í síma 840 1166 eða á andri@ok.is :idea:

_________________
Kveðja,
Andri Örn
BMW E34 520i 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group