bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það var keyrt í hliðina á mér í dag. Sem betur fer meiddist enginn. En bíllinn er óökufær :argh: :argh: :evil: :evil: :burn: Hægra framhjólið fast, kemur betur í ljós eftir tjónaskoðun á morgun hversu stórt tjónið er.

Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:27 
:sad:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:cry: Var bíllinn ekki bara að lenda á klakanum ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(


.... En þetta er E34 í Danmörku ... :hmm:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)


Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
:cry: Ljótt hvernig þetta fór, en hvernig sem að þetta verður dæmt þá má þetta grey ekki deyja, láttu lappa upp á hann, E30 bílunum hér heima fer sífækkandi :(

Þetta er E34 ;)

En ég samhryggist þér kall, vonandi reddast þetta fljótt og örugglega :)


Já, ég ruglaðist aðeins þarna, en ég er líka búinn að breyta svarinu mínu :o
\:D/

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:(

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 20:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Ég mundi gráta! alveg massa fúlt!

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ljótt að sjá þetta Bjarki. Vonandi fer allt vel með viðgerðina og svona.

:argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Dem, samhryggist.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
:( Svekkjandi

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Blessaður vertu, hafðu engar áhyggjur félagi, þú lætur þá bara gera við bílinn og hann verður aftur spikk and span. Ég heimta nefnilega að fá rúnt þegar ég kem út. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku :wink: Vitið þið eitthvað hvað það getur verið sem er að þegar framhjólið er alveg fast?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Aug 2005 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bjarkih wrote:
Takk fyrir samúðina. Sæmi, ég er í Svíþjóð, EKKI danmörku :wink: Vitið þið eitthvað hvað það getur verið sem er að þegar framhjólið er alveg fast?


Hahahahaahah, gott á mig. Auðvitað ertu í IKEA landi, ég var að slá saman í hausnum :) Bebecar er í Baunalandi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group