bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Þetta eru náttúrulega bara klikkaðar myndir hjá ykkur!!!
vá hvað ég verð að taka svona "sunnudagsrúnt" eitthvert sumarið :lol:

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fóruð þið inn í kastalann í Heidelberg að skoða "litlu" víntunnurnar? :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
iar wrote:
Fóruð þið inn í kastalann í Heidelberg að skoða "litlu" víntunnurnar? :-)


Sáum tunnur sem voru á stærð við VW rúgbrauð :D

Annars silgdum við bara á ánni og rúntuðum þarna um í einn dag eða svo,
okkur fannst borgin mjög athyglisverð :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Thrullerinn wrote:
iar wrote:
Fóruð þið inn í kastalann í Heidelberg að skoða "litlu" víntunnurnar? :-)


Sáum tunnur sem voru á stærð við VW rúgbrauð :D

Annars silgdum við bara á ánni og rúntuðum þarna um í einn dag eða svo,
okkur fannst borgin mjög athyglisverð :)


Núnú... þá hafið þið bara séð litlu tunnurnar. :-)

Virkilega falleg borg.

Og Moseldalurinn er hrein snilld, hver bærinn öðrum fallegri, hlíðarnar klæddar vínekrum... bara flott!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 00:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Það er alveg búið að tryggja hvað ég geri næsta sumar!!! Thanks to you Thruller :clap:

_________________
Siggi


Last edited by basten on Tue 12. Jul 2005 00:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
iar wrote:
Thrullerinn wrote:
iar wrote:
Fóruð þið inn í kastalann í Heidelberg að skoða "litlu" víntunnurnar? :-)


Sáum tunnur sem voru á stærð við VW rúgbrauð :D

Annars silgdum við bara á ánni og rúntuðum þarna um í einn dag eða svo,
okkur fannst borgin mjög athyglisverð :)


Núnú... þá hafið þið bara séð litlu tunnurnar. :-)

Virkilega falleg borg.

Og Moseldalurinn er hrein snilld, hver bærinn öðrum fallegri, hlíðarnar klæddar vínekrum... bara flott!


Ég ELSKA Moseldalinn.. djöfull sem ég væri til í að búa þar... svo rosalega fallegt þar og bara geðveikt að vera þarna...

vá.. ég hljóma eins og versta kellling :oops:

en Moseldalurinn er SAMT geggjaður :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Þessi mynd er án efa flottasta mynd sem að hefur verið tekin af fólksbíl á íslenskum númerum. EVER !!!!

Skemmtilegt ferðalag, ég og félagi minn erum einmitt að plana eitt svona á næsta ári, vonandi gengur það upp :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 20:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
Heill & sæll...

Ég ætlaði nú reyndar að spyrja þig að þessu fyrir nokkrum dögum, en átti í einhverjum vandræðum með að komast inn.

En ég er einmitt að spá í að skreppa út í einhverja svona ferð í sumar.
Svona u.þ.b. mánuð, datt mér í hug...
(Fór annars dágóða svona ferð í fyrra, keyrði þá á mínum SAAB 9000 CD frá Svíþjóð og stóran rúnt um þýskaland)

En jæja, nú er ég fluttur aftur heim og kominn á BMW 735i, gamall en svooooo góður....

Anyway... ég var að spá í.... hvað voruð þið lengi í ferðinni?

Hmm, ég er líka að velta fyrir mér káetu í Norrænu, ef þú hefur einhverja skoðun á því... bjallaðu endilega í mig, ef þú vilt.

(s.616 88 27)

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
karlbark wrote:
Heill & sæll...

Ég ætlaði nú reyndar að spyrja þig að þessu fyrir nokkrum dögum, en átti í einhverjum vandræðum með að komast inn.

En ég er einmitt að spá í að skreppa út í einhverja svona ferð í sumar.
Svona u.þ.b. mánuð, datt mér í hug...
(Fór annars dágóða svona ferð í fyrra, keyrði þá á mínum SAAB 9000 CD frá Svíþjóð og stóran rúnt um þýskaland)

En jæja, nú er ég fluttur aftur heim og kominn á BMW 735i, gamall en svooooo góður....

Anyway... ég var að spá í.... hvað voruð þið lengi í ferðinni?

Hmm, ég er líka að velta fyrir mér káetu í Norrænu, ef þú hefur einhverja skoðun á því... bjallaðu endilega í mig, ef þú vilt.

(s.616 88 27)


Við vorum fjórar vikur "á meginlandinu", en í heild voru þetta rúmar fimm
vikur þar sem um vika fer í ferðalagið með Norrænu.

Káetan í norrænu, við vorum í svefnpokaplássi og það var fínt.
Fyrir svefnpokaplássið færðu spjald með strikamerki, það gengur að rými
með um 6 herbergjum, hvert fyrir sig með 6-9 rúmum. Hægt er að færa
sig á milli þeirra svo framarlega sem þau eru laus, þ.e. rúmin.

Svefnpokaplássið er töluvert ódýrara og veltingurinn mun minni..
En gallarnir eru auðvitað að þú hefur ekki hugmynd um hverjum þú lendir
með þeir í rýminu, við vorum nokkuð heppin þannig lagað.

Mig minnir að við höfum borgað 80 þús fyrir svefnpokaplássið með bílnum,
en verðið fór upp í 140 í káetu...

Myndi samt mæla með að tjékka statusinn á hinni ferjunni sem er að fara
í gang í byrjun næsta sumars! Hún fer beinustu leið frá Reykjavik og ég
býst ekki við að hún stoppi í Færeyjum. En mitt kalda mat er að einn
dagur dugir alveg fyrir flesta til að skoða Færeyjar þar sem umhverfið þar
er óneitanlega mjög líkt umhverfinu hérna... ;) Svolítið súrt að dúsa þar
í fjóra daga !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jul 2005 13:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Frábær lesning :D
Algjör draumaferð (fyrir utan rispurnar í Norrænu auðvitað).

Er ekki fyrsta myndin úr Map Point Europe ? Mig vantar það!!!! Á MapPoint USA í bítti ;)

Einzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jul 2005 17:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
140.000? Vá, verðið hjá mér á að vera 49.000 í fjögurra manna klefa.
En nota bene, ég er jú einn á leiðinni út og svo kem ég heim á "low season", annars hefði þetta víst orðið um 70 þús.

En svo var ég spurður að því hvort ég vildi káetu með eða án glugga
og ég var einmitt að spá í veltinginn (hvort það væri einhver munur þar á) því ég er einmitt frekar viðkvæmur fyrir svoleiðis...

En ég þakka fyrir gott svar og ég verð að taka undir með Einza,
frábær grein, skemmtileg lesning!

Kveðja,
Karl T. Barkarson

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 17:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
Hah-hæ!! :D

Ég var rétt í þessu að kaupa miðann út.
(Með Norrænu til Noregs og heim frá Danaveldi eftir mánuð).
Maður skreppur líklega eitthvað niður eftir til meginlandsins, en alveg óvíst enn hvert leiðin liggur... læt þetta bara ráðast frá degi til dags.

Gerði það einmitt í fyrra...mjög skemmtlieg ferð!

Legg af stað á morgun, jibbííí :D

-Umm, hefur einhver skoðun á hvor leiðin sé betri til Seyðisfjarðar?
Norður eða suður? Og hvað á ég að reikna með löngum tíma í aksturinn?
(Tek því nú yfirleitt frekar rólega á svona langferðum)

Happy days, y'all!
-Karl T. Barkarson

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Æii, mér láðist að nefna tvennt í "ferðasögunni"....

Budgettið fór upp í 250 þús með öllu á haus fyrir þessar rúmu fimm vikur.
(plús afföllinn m.v. 8500 km akstur sem ég ætla ekki einu sinni að spá í :))
Einnig vildi ég minna á að í nánast öllum gistingum fylgir morgunverður,
oftar en ekki fínasti matur nema að glösin fyrir appelsínusafann voru
yfirleitt einhverjar fingurbjargir svo maður fór alltaf vandræðanlega margar
ferðir :D

Over and out ;)
Þröstur

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Gaur, þú lifir bara einu sinni :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Usss, ég tek þessa ferð næsta sumar.. noooo doubt... smá stopp í Schmiedmann kannski í leiðinni.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group