ATH!!!
Bifreiðin er seld....
Þá er bílinn minn til sölu.
Þetta er
BMW 320 iA (sjálfskiptur) árgerð 1994 (fluttur inn árið 1997) og hann er ekinn 143 þús km.
Í bílnum er M50 mótor sem er 2000cc og skilar 150 hö, en þrátt fyrir það er bíllinn ekki að eyða miklu.
Bíllinn kemur breyttur frá verksmiðju með ÖLLU ///M kittinu, flækjum og eitthverju sport pústi.
Liturinn á bílnum er einstaklega flottur, en hann heitir tobago blau. Það er fjólublá sansering í litnum sem gerir það að verkum að bíllinn virðist vera fjólublár í ljósgeisla en svo annarsstaðar blár --> MJ0G FLOTT
Bíllinn er MJÖG vel farinn bæði að innan sem utan og hefur verið vel hugsað um hann hingað til (mikið bónaður).
Bíllinn þræl virkar og skiptingin í honum er alveg æðislega skemmtileg og ekkert slæmt um hana að segja.
Vél:
M50 mótor með Vanos (2000cc, 6 cyl) --> 150 hö
flækjur og sport púst - með tvöföldum enda OO.
Búnaður:
allt ///M-tech kittið

, sem inniheldur:
framstuðara,
front-lip spoiler,
sílsa,
afturstuðara,
spegla og
lista á hurðir.
Nýleg Hella angel eyes framljós
Hvít stefnuljós allan hringinn
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Leður Sport sæti (leðrið er vel farið)
Leður armpúði
Hiti í framsætum
Dökkar filmur í afturgluggum
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Útvarp
CD (panasonic 4x50W Mosfet)
Bassakeila og magnari í skottinu (JBL og þrusu virkar)
Original BMW gólf-mottur (smelltar í gólfið)
ABS bremsur
Líknarbelgur í stýri
Vökvastýri
Bíllinn er snyrtilega víraður fyrir radarvara (tengt í sviss-straum)
Algerlega reyklaus bíll
chromaður endi á pústinu
Allur samlitur
Tiltölulega ný-sprautað kittið
bíllinn og ég erum á Akureyri.
hægt er að fá bílinn bæði á 16" original BMW felgum og einnig á 18" M5 replicu felgum (kostar meira).
Myndir:
16" original BMW felgur
18" M5 replicur
inní bílnum
varðandi verðið þá var ég með í huga eitthvað í kring um
milljón og svo er það 100 þús aukalega fyrir 18" felgurnar.
það má alltaf ræða það hvað bíllinn fer á eftir því hvaða felgur fara með honum.
Endilega gerið tilboð.
Ég er einnig opinn fyrir skiptum (þá á ódýrari bíl).....
ATH !!! --> bíllinn er bíll mánaðarins á www.bmwkraftur.is svo þar getið þið séð fleyri myndir af bílnum, einnig er þar flott video og góð grein um bílinn..... skoðið það !!
Hér er linkurinn: http://www.bmwkraftur.is/2005-05/
til að hafa samband við mig má:
senda mér EP hér á spjallinu,
Senda mér póst á
vallio@internet.is
hringja í mig í síma 8638484 (eftir kl. 16)
nafnið er Valli
