bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 14:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
ATH!!!
Bifreiðin er seld....


Þá er bílinn minn til sölu.
Þetta er BMW 320 iA (sjálfskiptur) árgerð 1994 (fluttur inn árið 1997) og hann er ekinn 143 þús km.
Í bílnum er M50 mótor sem er 2000cc og skilar 150 hö, en þrátt fyrir það er bíllinn ekki að eyða miklu.
Bíllinn kemur breyttur frá verksmiðju með ÖLLU ///M kittinu, flækjum og eitthverju sport pústi.
Liturinn á bílnum er einstaklega flottur, en hann heitir tobago blau. Það er fjólublá sansering í litnum sem gerir það að verkum að bíllinn virðist vera fjólublár í ljósgeisla en svo annarsstaðar blár --> MJ0G FLOTT
Bíllinn er MJÖG vel farinn bæði að innan sem utan og hefur verið vel hugsað um hann hingað til (mikið bónaður).
Bíllinn þræl virkar og skiptingin í honum er alveg æðislega skemmtileg og ekkert slæmt um hana að segja.

Vél:
M50 mótor með Vanos (2000cc, 6 cyl) --> 150 hö
flækjur og sport púst - með tvöföldum enda OO.

Búnaður:
allt ///M-tech kittið 8) , sem inniheldur:
framstuðara,
front-lip spoiler,
sílsa,
afturstuðara,
spegla og
lista á hurðir.
Nýleg Hella angel eyes framljós
Hvít stefnuljós allan hringinn
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Leður Sport sæti (leðrið er vel farið)
Leður armpúði
Hiti í framsætum
Dökkar filmur í afturgluggum
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Útvarp
CD (panasonic 4x50W Mosfet)
Bassakeila og magnari í skottinu (JBL og þrusu virkar)
Original BMW gólf-mottur (smelltar í gólfið)
ABS bremsur
Líknarbelgur í stýri
Vökvastýri
Bíllinn er snyrtilega víraður fyrir radarvara (tengt í sviss-straum)
Algerlega reyklaus bíll
chromaður endi á pústinu
Allur samlitur
Tiltölulega ný-sprautað kittið

bíllinn og ég erum á Akureyri.

hægt er að fá bílinn bæði á 16" original BMW felgum og einnig á 18" M5 replicu felgum (kostar meira).

Myndir:

Image

Image

16" original BMW felgur
Image

Image

18" M5 replicur
Image

Image

Image

inní bílnum
Image

varðandi verðið þá var ég með í huga eitthvað í kring um milljón og svo er það 100 þús aukalega fyrir 18" felgurnar.
það má alltaf ræða það hvað bíllinn fer á eftir því hvaða felgur fara með honum.

Endilega gerið tilboð.
Ég er einnig opinn fyrir skiptum (þá á ódýrari bíl).....

ATH !!! --> bíllinn er bíll mánaðarins á www.bmwkraftur.is svo þar getið þið séð fleyri myndir af bílnum, einnig er þar flott video og góð grein um bílinn..... skoðið það !!
Hér er linkurinn: http://www.bmwkraftur.is/2005-05/

til að hafa samband við mig má:
senda mér EP hér á spjallinu,
Senda mér póst á vallio@internet.is
hringja í mig í síma 8638484 (eftir kl. 16)

nafnið er Valli 8)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Last edited by vallio on Wed 13. Jul 2005 00:26, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hmmm.. Afhverju??? :? :? :?
Seigðu mér að núna verði látið verða að einhverju sem talað var um þegar þú seldir svarta ;)
En annars mjög góður bíll.. var á honum í nokkra daga nýlega og það var bara fínnt. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 15:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Einsii wrote:
Hmmm.. Afhverju??? :? :? :?
Seigðu mér að núna verði látið verða að einhverju sem talað var um þegar þú seldir svarta ;)
En annars mjög góður bíll.. var á honum í nokkra daga nýlega og það var bara fínnt. :D


afhverju??? veit ekki alveg....
er ekkert að hlaupa í að selja hann, eins og ég segi "bara að halda því opnu"

hann fer alveg ef einhver vill kaupa annars á ég hann bara :D

annars er maður með marga fiska í netinu :wink:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
skipta á mínum??


\:D/ [-X :slap: :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 21:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
uppfærði auglýsinguna aðeins.

bætti inn 2 myndum (sjá fremst)....

ATH !!! --> bíllinn er bíll mánaðarins á www.bmwkraftur.is svo þar getið þið séð fleyri myndir af bílnum, einnig er þar flott video og góð grein um bílinn..... skoðið það !!
Hér er linkurinn: http://www.bmwkraftur.is/2005-05/


Svo skoða ég líka skipti á ódýrari bíl....... :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 00:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Bíllinn er seldur....

ákvað að færa þráðinn upp til að vekja athygli á því að hann sé seldur því mikið hefur verið að gera hjá mér að svara tölvupóstum og í símann...

nota tækifærið og óska kaupandanum til hamingju.....

Takk fyrir mig og takk fyrir áhugan á bílnum ....

kveðja,
Valli

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Fór hann suður eða er hann ennþá á AK??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 16:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Hvað heitir þessi litur, er einhver með það á hreinu?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Topacoblue Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 18:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Einsii wrote:
Topacoblue Metallic


Takk

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 00:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jul 2004 15:43
Posts: 25
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
Fór hann suður eða er hann ennþá á AK??


Bíllinn er mættur í RVK, tekur sig vel út á Laugarveginum ;)

_________________
Frank
325i '88 E30
Mazda 323F '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 15:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2005 18:33
Posts: 16
Location: RVK
Hver keypti þennan bíl ? eða hvað heitir hann hérna á spjallinu ?

_________________
BMW 325 E30


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Halli Smil3y

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group