bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er hægt að reikna eitthvern veginn út hvaða drifhlutfall maður hefur???

Minn bíll á að vera með 3.15 og mér finnst það mjög líklegt miðað við snúningana sem bíllinn er á.
En mig langar að kaupa lægra drifhlutfall og vill bara vera 100% viss um að ég sé ekki að kaupa sama drifhlutfallið aftur :x
Það er einn að selja LSD 3.64 á ebay.com og hann er til í að shippa til Íslands (en á eftir að kosta eitthvað $$$ aukalega) en mig langar alveg skuggalega í læst drif og sérstaklega ef það er með örlítilli lægri gírun 8)

Mig minnir að það sé eitthvað forrit sem getur reiknað þetta út frá snúningi pr. hraði og dekkjastærð :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 23:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
sko styngdu puttanum inn í gírkassann og teldu..... ætti það ekki að virka annars ???

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
morgvin wrote:
sko styngdu puttanum inn í gírkassann og teldu..... ætti það ekki að virka annars ???


Bara nokkrar athugasemdir við þessa tillögu

1. Ég er EKKI með gírkassa
2. Þó svo ég væri með gírkassa þá væri ekki hægt að vita drifhlutfall út frá því þar sem ég er að tala um FINAL drive ratio
3. Þú missir fljótt hvert þú varst kominn með talninguna ef þú hefur þetta ekki á borðinu hjá þér og jafnvel merkir þetta ekki.
4. Þarft að deila pinionum í keisunguna (eða eitthvað álíka - man aldrei nöfnum á þessu) þannig að það þarf að opna hlutfallið

:lol: :lol: :lol:

*Góð tillaga samt :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er gaman að vera með læst drif

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 00:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
hvað haldiði að ég viti um þetta var bara gantast aðeins =)

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 02:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
telur tennur á kamb og pinjón........
þannig færðu hlutfallið út

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 04:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég efast um að hann ætli að skrúfa drifið sitt í sundur :)

Hann er að leita eftir formúlunni til að reikna þetta.

Ertu með gírhlutföllin og stærð felgnanna með dekkjum á hreinu ?
Þá ætti ekki að vera mikið mál að finna þetta sem fall af hraða,gírhlutfalli og ummáli dekkjana.

Ég setti saman smá texta sem að ég _held_ að sé réttur, en ég er ekki búinn að sannprófa hann! :)

Endilega kommentið ef þið sjáið villur hjá mér. (eða auðvitað ef þetta er bara kolrangt og heimskulegt í gegn)

-----------


Þc = Þvermál dekkja í centimetrum, endi í enda.

Ud = Ummál dekkja í metrum. = (Þc / 100) * Pi

Þd = Ud * 1000

Við viljum fara á hraðann Þúsundsnúningar á dekkinu á hverri mín.
Breytum honum í km/klst.

V = (Þd/1000) * 60


Förum á hraðann V í bílnum.
Þá ættu dekkin okkar að vera á 1000rpm.
Verum í gír sem er með hlutfallið 1:1 þannig að eina hlutfallið milli vélar
og götu er þá final drifið.

Þá ætti að vera auðvelt að lesa muninn á snúningsmæli og götu.
Dekkin á götunni snúast 1000rpm á meðan vélin snýst 3150rpm.
Þá ertu með 3,15 final drive ratio.


-----------------

Láttu mig síðan vita hvort að þetta gengur upp!! :)

arnib.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 04:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er svosem hægt að summa þennan texta saman betur!
Ég sé eftir á að ég var að margfalda með þúsund og deila svo aftur með því sama :)

Semsagt.
(1) Finnur ummál felgunnar með dekkinu í metrum.
Það er jafnt og (þvermálið í cm / 100 ) * 3,1415

(2) Finnur "kjörhraðann" = Margfaldar (1) með 60.

(3) Ferð á þann hraða og lest á snúningsmælinn! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 10:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Gummi,ég er með forrit í tölvunni sem getur reiknað þetta út á mjög einfaldan máta.

Held meira að segja að ég hafi fengið það hjá þér :wink:

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Atli Camaro wrote:
Gummi,ég er með forrit í tölvunni sem getur reiknað þetta út á mjög einfaldan máta.

Held meira að segja að ég hafi fengið það hjá þér :wink:




Nú, nú þá kem ég bara til þín á eftir :wink:
Ég átti eitthvað álíka forrit en það var smá tiltekt í tölvunni fyrir nokkrum vikum

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Atli Camaro wrote:
Gummi,ég er með forrit í tölvunni sem getur reiknað þetta út á mjög einfaldan máta.

Held meira að segja að ég hafi fengið það hjá þér :wink:


Forritið þarf alltaf input er að ekki ?
Sem er hraði, snúningur, dekkjastærð og svo framvegis?
Þannig að það þarf væntanlega að mæla þetta allt hvort eð er !

Ekki það, það er auðvitað gott að eiga svona forrit :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 15:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Jú,rétt hjá þér,auðvitað þarf forritið input.En það er mjög einfalt að nota forritið og maður fær að vita svo mikið.Ég get sett niðurstöðurnar af útreikningi af bílnum hans Gumma hingað inn og leyft ykkur að sjá.

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Biddu gæjan um að snúa "út" enda og svo þegar hann er kominn með "inn" endan heilan hring þá áttiru að telja hvað út endin fór marga hringi og svo hversu mikið úr heilum hann fór á síðasta hring,

t,d
3,15 væri
3 hringir og rúmlega °54 í viðbót eða 15% úr heilum hring
mitt drif sem átti að vera 3,46 fór meir en 3 og hálfan, ég taldi bara og gerði ráð fyrir að fyrst að það fór aðeins lengra en 3,5 þá væri það 3,64,

Ef þig vantar að vita hvað þú ert með núna þá ferðu undir bílinn og finnur svona málm spjald sem er skrúfað utan á drifið og á því stendur x,xx eða ef það er læst Sx,xx það getur verið ryðgað en ef þú prófar að þrífa það eða notað WD40 eða eitthvað svoleiðis þá ættiru að ná að sjá það,

Það væri alveg þess virði að kaupa bara drifð bara útaf læsingunni, þú gæti fundið annað hérna á Íslandi sem er það hlutfall sem þú vilt og er ekki læst, svo bara að skeytta þeim saman :) piece og cake, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 18:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
settu hvítt teip á drifskaptið, og á dekkið.. fáðu síðan 2 félaga.. annan til að liggja á jörðini og telja hvað drifskaptið fer marga hringi meðan hinn telur hvað dekkið fer.. :twisted:

ekki háþróaðasta aðferðin kannski..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 18:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Það eru til endalaust og eitthvað margar aðferðir við að finna þetta út.Einfaldast er líklega að hringja bara í B&L,þar sem þetta er líklega stock hlutfallið sem gummi er með :P

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group