bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW nikk
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
hvað nikk notið þið þegar þíð eruð að tala um BMW?
oft er notað orð eins og: BMW, Bimmi, Bímer, Bemer, Burri*, Brummi*, kagginn, drekanum og svo er það línurna t.d.(ég er á) þristinum, fimmuni, sexunni, sjöunni, Áttuni eða M-inum

yfir leitt nota ég BMW eða Bimmi?
orð sem mert * eru orð sem ég þoli ekki. t.d. eru á buranum.
þetta eru orð sem mér fynst niðurlæjan og ljót.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Tue 07. Jun 2005 00:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 17:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég nota bara þetta það sem þú segir þarna, en það er náungi á L2C sem kallar þá Bambi.. :gay:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég nota BMW eða bimmi og tala um þrist, fimmu eða sjöu og svo framnesvegis..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 18:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Við félagarnir segjum held ég flestir Bimmi... Ertá Bimmanum?...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 18:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Oftast er það bara BéEmmVaffinn, en Bimmi svona spari.

En félagi minn sem átti e34 í mörg ár kallaði sinn alltaf Bambann. "Förum við ekki bara á Bambanum?"
Það vandist alveg, þó einhverjum hérna finnist það hræðilegt, hehe.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
oftast segi ég Bimmi, eða sjöan fimman þristurinn og svo framvegis,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég tala alltaf um bimma.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég tala alltaf um BMW, fimmu, sjöu eða þrist. Ekkert bimmi eða bímer eða eitthvað þannig.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
oftast BMW en kemur fyrri að ég segji bimmi! en sammt ef ég fer að hugsa um það þá fatta allir þegar maður er að tala um línu númerinn!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 23:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 03:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
BMW, stundum Bimmi...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi :roll:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jun 2005 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg :evil:
:D
en BMW skal það vera :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jun 2005 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einsii wrote:
Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg :evil:
:D
en BMW skal það vera :D


Vertu bara feginn að eiga flottann bíl sem fólk kann að meta. Ekki þetta væl. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jun 2005 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BMW er Bimmi, iðulega BMW samt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group