Ég skil hvernig þetta virkar, en á sumum bílum þá mun þetta ekki gera það sem er viljað,
því að á sumum eins og M20 325i bílum þá er vacuum slangan svo langt frá spísunum að loftið verður aftur búið að rétta sig þegar það nær spísunum, en það er smá vitleysa þarna,
allstaðar þar sem að það er ekkert bensín er betra að hafa eins slétt og hægt er yfirborð, til að ekki trufla loftið, því að það hægir á loftinu sem veldur í raun töpuðum krafti,
en á bílum eins og mínu þá myndi þetta virka fínt því að vacuum-ið er alveg við spísana og það er rétt að það er gott að hafa mixtúruna á hreyfingu, vanosið á bimmum gerir það einmitt
Þar sem að ég nota ekki vacuumið fyrir bremsurnar þá gæti ég sett loftsíu á vacuumið og sagt það gott, það myndi virka fyrir mig, kannski ég geri það,
Eitt alveg brjálaðslega fyndið
Hér er comment frá CruiseSouth sem er einhver klúbbur:
"Immediately a difference was noticeable. The car seemed to rev more evenly and pull without the usual flat spots and lumpiness that we had grown used to. It also seemed to be making less effort to reach speeds, with the revs at high speed lower than they were prior to the fitting of the CB-26P. The performance definitely seemed to have been improved as Ecotek claimed it would be".
Hérna virðist ecotek hafa breytt hlutföllunum í bílnum líka.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
