bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

Ætti maður að þora kaupa þessa kubba og vona það besta
Poll ended at Thu 10. Apr 2003 15:57
Já, endilega skella sér á þetta, tiltölulega ódýrt 10%  10%  [ 2 ]
Nei, myndi frekar kaupa frá öðrum manufactor 25%  25%  [ 5 ]
Hlutlaus 65%  65%  [ 13 ]
Total votes : 20
Author Message
 Post subject: HPE-Systems
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var svona bara að forvitnast hvort þið kannist við þennan manufactor = HPE-Systems

Þeir eru að selja kubba í minn á góðu verði og claima c.a 30 hö+ og 50NM+

Þetta er til sölu á Ebay.com og ég er búinn að senda seljandanum email og hann fullyrðir að þetta virki vel. Allavega þá er hann ekki með neina neikvæða umræðu, heldur bara A+ o.sfrv

Spurning hvort maður eigi að skella sér á svona :roll: , maður er bara hálfhræddur við það þar sem Flamatron lenti frekar illa út úr kubb sem hann keypti á 316 bílinn

Ég kannast ekkert við þennan manufactor, var að vona að þið gerðu það :wink:


Kveðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ertu að tala um þessa eða þessa kubba.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, var að tala um fyrri kubbana, en hef ekki séð seinni :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er ansi freistandi. Hvað er T.B. annars að bjóða, eru þeir ekki með Superchips, hvaða hesta og tog aukning eru þeir að lofa? Annars rakst ég á þetta.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 16:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Jú þeir eru mað superchips, en það góða er að þeir dyno mæla bílinn, skella kubbnum í og mæla attur, ef kubburinn gerir enginn kraftarverk, þá er hann rifinn úr og bara... bæbæ. !! :)
enginn kubbur handa þér :!:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eru T.B að selja svona performance kubba???
Eru þeir þá samt ekki geðveikt dýrir :? Hlýtur að kosta vel yfir 40þús kall þar sem maður er að borga fyrir kubbana (X verð) , vinnuna sem það tekur að setja þá í (c.a klst ) , tvær ferðir í Dynobekk (tæplega 14þús)

En vona bara að minn virki sem skildi (7-9-13) :P
Og Flamatron : Þeir eru frá TC motorsport

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 13:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Dynoið á að vera innifalið! :?

Já sá að þeir voru frá Tc Motorsports, en ég finn hvergi síðuna þerra (ef þeir eru með síðu.) hvar pantaðirðu þá? ebay?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Langar að vitna i smá grein:
http://www.bmwm5.com/vbulletin/showthre ... adid=26225

Ekki allt satt sem lovað er!??????????


fish and chips?????? hehehe

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:30 
Þessir bílar eru bara ekki eins og amerískir!!! Við getum ekki bara hent stærri blöndung á milliheddið og skrúfað loftskrúfuna þannig að blandan verði rétt (aukið bensín og loft í réttu samhengi). Við getur ekki flýtt kveikjunni sjálfir og fengið örlítð meiri hestöfl þannig.
Þar sem þetta er allt tölvustýrt eða rafeindastýrt þá þurfum við tölvubúnað til að hjálpa okkur að gera þetta og það er einmitt tölvukubbarnir sem voru búnir til í þessum tilgangi :wink:

En því miður eru framleiðendurnir orðnir alltof gráðugir og of margir þannig að sumir gera lélega kubba en aðrir mjög góða kubba. Maður verður víst bara að taka áhættuna ef maður vill meiri hestöfl án þess að fara krukka eittthvað í sjálfum vélarhlutunum. Vélarnir voru búnar til til að endast í hvaða landi sem er t.d Rússlandi þar sem bensínið er ömurlegt (lág oktan tala) og þar af leiðandi mátti ekki flýta kveikjunni of mikið þar sem þá er hætta á hvellsprengingu eða öðrum skemmdum. Við búum við mjög góðar aðstæður hér á landi - gott bensín, lítill lofthit (fleiri súrefnissameindir í loftinu) o.sfrv þannig að við megum alveg breyta þessari uppsetningu á vélunum og fá meira út úr vélunum (en í stað vera tilbúinn fyrir aukinni bilanatíðni, meiri bensíneyðslu)
En hvað gerir maður ekki fyrir örfá hö :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... einmitt. Maður vill alltaf fá hö fyrir sem minnst af $$$. En annars góð grein sem vísað er í hér að framan. Væri gaman að sjá þetta svart á hvítu í dynoi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég mun vera Gesturinn :oops: , gleymi bara svo oft að logga mig inn :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group