bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lita rúður E36
PostPosted: Fri 20. May 2005 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég fann loksins fyrirtæki sem litar rúður hér í Frakklandi. Mér leist helv. vel á prísana ~200€ fyrir BMW stóð. Nema hvað að ég hringdi og sagði honum hvernig BMW ég væri á. Þá sagði hann mér að coupe útgáfan væri bölvað vesen að gera vel og að það tæki meira en helmingi lengri tíma og því yrði prísinn nær 500€ - fyrir að lita allar rúður í minnstu mögulegu skyggingu.

Þekkir einhver að það sé meira mál að setja þetta í coupe? Hefur einhver hér litað rúðurnar í E36 coupe!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lita rúður E36
PostPosted: Fri 20. May 2005 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jonthor wrote:
Ég fann loksins fyrirtæki sem litar rúður hér í Frakklandi. Mér leist helv. vel á prísana ~200€ fyrir BMW stóð. Nema hvað að ég hringdi og sagði honum hvernig BMW ég væri á. Þá sagði hann mér að coupe útgáfan væri bölvað vesen að gera vel og að það tæki meira en helmingi lengri tíma og því yrði prísinn nær 500€ - fyrir að lita allar rúður í minnstu mögulegu skyggingu.

Þekkir einhver að það sé meira mál að setja þetta í coupe? Hefur einhver hér litað rúðurnar í E36 coupe!

Eru ekki opnanlegar aftur-hliðarrúður?
Síðan er enginn karmur í kringum hurðaglerin.

Þannig að það ætti að vera minna mál að ná þeim úr....
Veit ekki afhverju það ætti að vera eitthvað erfiðara að filma þær, ekkert meira kúptar eða neitt slíkt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 00:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
þeir taka mjög sjaldan rúður ur a þessum fyrirtækjum herna heima þanni þ´ðetta er bara bull igaurnum þarna uti

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
LALLI twincam wrote:
þeir taka mjög sjaldan rúður ur a þessum fyrirtækjum herna heima þanni þ´ðetta er bara bull igaurnum þarna uti

ekki alveg aftasta rúðan er Hell síðan eru framhurðina karmalausar

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég fór til hans til að skoða. Viti menn haldiði að hann hafi ekki verið að filma BMW E39 M5 Hamann sem hann sagði að væri 500hp, er hann ekki 470? Allavega, hann var ekki ljótur.

Verkstæðið var mjög professional og ég misskildi hann upprunalega. Coupe er ekkert erfiaðri, hann sagði bara að bæði BMW og Benz tækju yfirleitt meiri tíma en relault og peugeot pjakkarnir.

Hann hitar rúðuna utaná og leggur svon filmuna í. Þetta leit rosalega vel út hjá honum. 500€ er bara svo helv. mikið, veit ekki hvort ég tými því.

Þetta er gert öðrvísi heima er það ekki? Er þetta ekki bara dýrara vegna þess að þetta er einhver flottari aðferð. Hann hélt því fram að þessar filmur væru ekki viðkvæmar og dygðu mjög vel.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group