jonthor wrote:
Ég fann loksins fyrirtæki sem litar rúður hér í Frakklandi. Mér leist helv. vel á prísana ~200€ fyrir BMW stóð. Nema hvað að ég hringdi og sagði honum hvernig BMW ég væri á. Þá sagði hann mér að coupe útgáfan væri bölvað vesen að gera vel og að það tæki meira en helmingi lengri tíma og því yrði prísinn nær 500€ - fyrir að lita allar rúður í minnstu mögulegu skyggingu.
Þekkir einhver að það sé meira mál að setja þetta í coupe? Hefur einhver hér litað rúðurnar í E36 coupe!
Eru ekki opnanlegar aftur-hliðarrúður?
Síðan er enginn karmur í kringum hurðaglerin.
Þannig að það ætti að vera minna mál að ná þeim úr....
Veit ekki afhverju það ætti að vera eitthvað erfiðara að filma þær, ekkert meira kúptar eða neitt slíkt
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is