Ég var búin að gleyma Evo greininni... En það má geta þess að EVO notar Optimax þegar þeir prófa bíla.
Þetta er nú það sem ég hef reynt að halda fram allan þennan tíma, ekki gleyma því að ég hef líka prófað þetta og gert samanburð (og lýst því margsinnis hvernig á að gera það) og fundið og séð mun!
Mér finnst t.d. mjög undarlegt að sömu aðilar blammera þetta eldsneyti en kaupa sjálfir t.d. Mobil 1 líterinn á 1500 kall vegna þess að það er besta olían!
Þessi kvót hér eru ágætis niðurlag og kjarni málsins.
Quote:
What is also suggested by our tests is that, just as there is no such thing as a cheap tyre, there is no such thing as a cheap fuel. You get what you pay for.
OG EKKI SÍST
Quote:
It has to be the choice for serious drivers