srr wrote:
Dúfan wrote:
....ohhh, ég sem ætlaði að selja cruiserinn !
hmm. menn hljóta að ráða hvað þeir lesa, mér sýnist yfirleitt menn hér á spjallinu auglýsa sjálfir sína bila af öðrum tegundum og ég held að auglýsing hér sé nú reyndar ekkert svakalega sterk.
Ef hún er ekki svona sterk, hvaða máli skiptir þetta þá?

Það sem ég á við skarphéðinn,

að ég held ekki að menn geri í því að auglýsa á kraftinum til að sleppa við að skrá á bílasölu eða auglýsa í Fréttablaðinu, mér finst þetta bara auka á fjölbreytnina sem er bara gaman. Ég væri svo sem alveg til í að auglýsa cruserinn.
Ef ekkert má vera annað en Bmw hér, af hverju er þá Off topic þráðurinn, hvað höfum við við hann að gera.
Mér þykir skemtilegast að hafa þetta spjall allt sem fjölbreyttast, þó innan ramma BMW umræðna. Þetta er langbesta og málefnalegasta bílaspjallið.
Ég legg til að
skráðir notendur eða meðlimir geti notað þennan miðil til að auglýsa eigin bíla af öðrum tegundum. Félagsmenn gæti líka vantað veiðibíl, vetrarbíl, bíl í hestana,vinnubíl eða hvað sem er og hvað er þá betra en að detta kanski niður á bíl hjá öðrum félagsmanni sem hægt er að treysta ?
