bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 320 vandamál
PostPosted: Thu 12. May 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hér er málið!
Var að komast yfir E30 320 bimma var búinn að skifta um vacum slöngur og skoða allar slöngur og all virðist í lagi!!
En málið er að hann fer sammt ekki í gang þetta gerðist þegar ég tók bensín! stuttu eftir að það var komið bensín á hann drapst allt í einu á honum, og hefur ekki farið í gang síðan og búinn að reyna að láta draga mig í gang og þá fer hann ekki í gang heldur!! er að spá hvort þetta sé raki í tankinnum sem er kominn út í bensínið og þá spyr ég Hvað er það sem ég á að gera?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem þú þarft að gera er að checka flæðið í bensín railið.

Ef sían þín er stífluð þá minnkar það bensínþrýstinginn og getur ollið því að þú færð hann ekki í gang.

Það sem þú gerir er að taka slönguna sem fer í railið og lætur dælast ofan í fötu eða flösku, minnir að það hafi verið 2l á 30sek eða eitthvað.
Þarft að shorta yfir bensín dælu relayið, ættir að finna það við hliðina á loftsíu boxinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 10:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Settiru ekki bara dísil á hann? :lol: :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
Settiru ekki bara dísil á hann? :lol: :oops:

hehehehe nei nei Lærði að það ætti ekki að gera það þegar ég horfði á Amazing Race :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
gstuning wrote:
Það sem þú þarft að gera er að checka flæðið í bensín railið.

Ef sían þín er stífluð þá minnkar það bensínþrýstinginn og getur ollið því að þú færð hann ekki í gang.

Það sem þú gerir er að taka slönguna sem fer í railið og lætur dælast ofan í fötu eða flösku, minnir að það hafi verið 2l á 30sek eða eitthvað.
Þarft að shorta yfir bensín dælu relayið, ættir að finna það við hliðina á loftsíu boxinu

Takk fyrir þessar upplýsingar tékka á þessu!! ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ok get ekki startað honum en þegar hann er draginn í gang og ég stíg hann í botn þá fer hann í gang í 4000-4500rpm en ef hann fer niður fyrir 3200rpm þá drepur hann á sér!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það finnst mér hljóma eins og bíllinn sé að draga falskt loft í massavís.

Getur verið að barkinn sem fer frá loftsíu boxinu þínu og uppá throttle bodyið sé farinn af öðrum hvorum megin?

Eða að Idle Control Valve-inn þinn sé laus?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hvar fæ ég nýjan barka? :oops: hehe það er risa gat á barkanum hann er næstum í tvent!! :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
316i wrote:
hvar fæ ég nýjan barka? :oops: hehe það er risa gat á barkanum hann er næstum í tvent!! :)


Ég hef sjálfur náð að laga svona vandamál (í druslu sem mér er sama um)
með því að nota gott teip utan um barkann.

Ef það á að fara í slíkt fúsk þarf samt að vanda sig vel, því ef teipið
fer inn í vélina er voðinn vís! :o

Nýjan færðu í B&L eða T.B, eða auðvitað bara notaðan af einhverri ónýtri vél.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
316i wrote:
hvar fæ ég nýjan barka? :oops: hehe það er risa gat á barkanum hann er næstum í tvent!! :)


Búinn að laga? :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group