bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 10. May 2005 06:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Einn af bílunum mínum hefur orðið fyrir barðinu á einhverjum bjánanum,

Bíllin er E32 730ia, bíllin hefur verið tekin og rispaður í gegnum glæruna og lakkið, það er bókstaflega allur bíllin undirlagður, húdd allar hliðarnar afturendin skottlokið toppurinn, það er búið að skrifa alskonar vitleysu eina og METALICA og síðan er eitthvað nafn og símanúmer útum allan bíl, lakkið á honum er gjörónýtt og þarf að heilmála allan bílin eins og hann leggur sig, en lakkið á bílnum var mjög gott, er búin að vera dunda mér við bílin í frítímum var rétt að fara byrja mála framendan á honum, síðan fyrir stuttu var bensínlokið rifið af honum,

Bíllin stendur í garðabæ á stóru auðséðu bílaplani, hús merk Go Kart og snýr að umferðagötu, bíllin er svartur og sést vel frá götuni, óska eftir einhevrjum vitnum eða vitneskju,

ef einhevr hefur einhverjar upplýsingar um þetta þá væri ég þeim hinum sama/sömu mjög þakklátur ef þeir hefðu samband við mig í EP eða hérna,
þetta er nú hálfsúrt, alveg komið yfir öll prakkarastrik það er bókstaflega búið að rista upp lakkið á bilnum allan hringin, ég ætlaði einmitt að fara skjella honum á götuna.

:edit: bætti inn myndum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Wed 11. May 2005 07:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þú meinar þá Lyngás 1 Garðabæ, semsé gamla Frigg húsnæðið?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það gæti passað, þetta er rétt hjá verkstæðinu hans magga og start,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 08:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Hvað er í gangi? Vantar einhverjar skrúfur í þetta lið?
Vona að einhver vitni gefi sig fram :burn:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Arg, leitt að heyra. Vona að þetta ruslfólk náist :evil:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 13:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. May 2005 00:35
Posts: 5
Location: hfj
Fatta ekki svona 1/3 úr hálfvita fólki sem hugsa ekki skýrt. Hvaða kick fær fólk úr því að rispa gullfallegan bíl ? Fólk gerir sér líka ekki grein fyrir kostnaðinum í því að sprauta bíl... Leitt að heyra þetta, samhryggist innilega.

_________________
-Ég er ekki nógu spes í hausnum fyrir svona undirskriftardrasl

- BMW (E36) 316i compact '99 "M" interior


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. May 2005 13:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Rosalega á fólk eitthvað erfitt :burn: vonandi færðu þetta bætt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 13:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Hvað fær fólk út úr því að skemma eigur annarra??! Þetta eru þvílíkir bjánar og hálfvitar!

Hvað ætli skemmdarvargarnir segðu ef einhver kæmi og rústaði eigum þeirra?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Alveg byrja ég að titra þegar að ég heyri svona :burn: :burn: :burn: ..... ég á barasta ekki til orð sem að lýsa þessu. Eini vinur minn sem að hefur lent í þessu er einn af hinum ljónheppnu, og veit hver gerði það, fékk reyndar ekkert bætt vegna þess að sönnunarbyrðin er þung í svona málum, en hann getur allaveganna fengið proper-útrás....

en back on topic.... gangi þér vel að finna viðkomandi, ég mun allavega spyrjast fyrir um þetta.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 15:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Smá díll, ef þið finnið gaurana þá skal ég glaður rífa af þeim neglurnar :twisted: það þykir víst frekar vont,
ekki nema þið hafið betri hugmyndir um hvernig meigi jafna um svona lið

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 15:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jesús, síðan er ég pirraður yfir beyglunni á mínum :?
Vonandi hefur einhver séð eithvað, bara leiðinlegt að lenda í svona :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 16:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Díses fokkin kræst hvað er eiginlega að svona liði spyr ég?

kveðja, trapt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það á að taka svona lið og hengja það :evil:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
HVAÐA HELVÍTIS??

Úfff ég samhryggist þér kall :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 17:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gunnar wrote:
Það á að taka svona lið og hengja það :evil:


Á punghárunum! :evil:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group