bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 08. May 2005 11:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Fyrir um þremur vikum hafði ég samband við Smára í Hamborg og bað hann um að leita að bíl fyrir mig en mig hafði lengi langað að eignast 523 eða 528, E-39 bíl. Nú stuttu síðar fundum við bíl sem uppfyllti allar óskir mínar og eftir langa bið fékk ég bílinn í fyrradag. Biðin var vel þess virði.

Eins og fyrr segir er þetta 1997 árgerð af 523 en hann er ekinn 142.000 km. og með honum fylgir þjónustuhefti frá viðurkenndi BMW verkstæði, allt frá upphafi. Aðeins tveir eigendur voru að bílnum í Þýskalandi og virðast þeir báðir hafa hugsað vel um hann.

Kerran er dökkblá, eða Blau-metallic, sem mér finnst alveg hrikalega fallegur litur. Lakkið er ágætt, en ber þess merki að bíllinn hafi verið þveginn í bílaþvottastöð. Ég ætla að massa bílinn og athuga hvort ég nái ekki mestu af kústaförunum burt.

Bíllinn er ágætlega útbúinn. Er með ljósgráu leðri og sólarlúgu. Þá er hann einnig, að mér skilst, stærri þjófavörn en original, fjórum loftpúðum og aksturstölvu. Þá er hann einnig með aðgerðarstýri sem stýrir útvarpi, vinstra megin, en cruise-control, hægra megin. Þá er bíllinn einnig útbúinn með sjálfvirkri miðstöð með loftkælingu.

Annars leyfi ég nokkrum myndum að fylgja með sem ég tók í gær.

Update:

Er búinn að keyra 3500 km. á þrem vikum og gæti ekki verið sáttari. Fór hringinn og þar á meðal yfir háa fjallvegi, var eins og draumur. Kom mér mest á óvart hvað hann eyddi, en á leiðinni Rvk - Egs eyddi hann 7,9 l/100 km. Það kom sko skemmtilega á óvart. Annars lét ég hér fylgja þrjár myndir.

Kveðja.
Þórir I.

Image

Image

Image

Þrjár nýjar.

Image

Image

Image


Last edited by Þórir on Sun 07. May 2006 14:21, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er glæsilegur bíll!

Til hamingju með vagninn. Vonandi nýturðu hans vel :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Til hamingju, vonandi áttu eftir að njóta vel.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 12:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ef þetta er ekki solid bíll þá veit ég ekki hvað :)
Til hamingju

kveðja, trapt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Takk takk
PostPosted: Sun 08. May 2005 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Ég þakka. Ég er ótrúlega ánægður með hann, alveg ótrúlega solid bíll í akstri og greinilegt að vel hefur verið hugsað um hann. Eftir dag í þrifum er hann ótrúlega fallegur. Það er svo gaman líka þegar fólk, sem er ekki bílkynhneigt, spyr mann hvort að bíllinn sé nýr úr kassanum.

Ég er allavegana ánægður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 15:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
þetta er alveg ótrúlega fallegur bíll......

langar mikið í svona.................TIL HAMINGJU

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Flotturrrr 8) Enn og aftur til hamingju ! :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 19:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Góur! 8) :clap: Til hamingju magnaðir bílar...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega flottur. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 19:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Til hamingju mjög fallegur bíll.. og liturinn er með þeim betri :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 14:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
ISSS PISSSS EKKI EINS FLOTTUR OG MINN!!!!! [-(
DJÓK!
TIL HAMINGJU SIKURPABBI :clap: (kodd'í spinnu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mjög fallegur bíll, glæsileg litasamsetning :!:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Takk takk
PostPosted: Mon 09. May 2005 19:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Takk takk.

Ég er alveg í skýjunum. Er búinn að vera í hálfgerðum "druslu-bissness" í fáein ár þannig að ég er ennþá að átta mig á því að vera kominn á alvöru bíl.

Logi, ég sýni þér hann á miðvikudaginn. Þurfti að láta mig vanta áðan.

Kveðja.
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll. :)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 12:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. May 2005 00:35
Posts: 5
Location: hfj
Glæsileg kerra

_________________
-Ég er ekki nógu spes í hausnum fyrir svona undirskriftardrasl

- BMW (E36) 316i compact '99 "M" interior


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group