bebecar wrote:
Er ekki of dýrt að fara að standa í svona stússi með svona vél? Frekar að vinna í M vélinni? Þetta hlýtur að taka peninga og tíma frá því right.....
Ég skil þig sosem, hundfúlt að geta ekki keyrt bílinn sem manni langar til að vera keyra og vera í einhverju millibils ástandi.
Það gerist ekkert fyrr en M vélin er orðin góð,
og sá bíll yfir höfuð, sem er ekki langt frá.
á morgun kemur í ljós hvort að heddið þarf að koma af,
ef ekki þá verð ég farinn að keyra hann í vikunni!!
Þetta er allt hægt að gera með minimal peninga útláti og það verður allt gert yfir langann langann tíma, enginn að drífa sig hér
Væri spennandi að retrofitta samann 745i motronic innspýtingu og 318i ljet samann, láta 745i dótið keyra 6 spíssa og 318i dótið keyra kveikjuna, maður veit ekki, en það er margt hægt.
Ég get líka keyrt kveikjuna standalone í raun með smt6 tölvunni, og keyrt standalone innspýttingu líka með smt6 en þá væri bensín að sprautast alltaf á sama tíma og það er í raun ekki sníðugt plan, frekar keyra ljet bensín á 4spíssa og keyra svo secondary 6 spíssa til að covera allt annað bensín sem mögulegt gæti þurft, og þá kveikju standalone.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
