bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja, nú er blöndungurinn farinn að vera með leiðindi, floodar sig bara og svo var þetta nú í einhverju messi og lítið um leiðbeiningar á netinu um hvernig þetta dót á að routast,

Þannig að um leið og S50 er komið aftur á götuna þá ætla ég að kaupa vélarstand og kíkja á þessa vél, ef hún er ekki illa farinn , þá ætla ég að stinga inná hana svona 2-2.5bar boosti og fara fíflast á þessu dóti.
Svo verður hann á stálinu með koppa og svona, allveg stock að líta á,


Þjappan er original 9,5:1
90hö
1767cc
þannig að í raun er þetta 1,8lítra mótor,
318i var með 1cc meira rými og 9,3:1 þjöppu,

Ég ætla að retrofitta á þetta 318i inspýttingu og óska eftir svoleiðis gefins,
Það fer annaðhvort einfalt standalone eða bara piggyback á þetta svo í lokin til að tjúna þetta dót,

ETA 1.5-2ár..
takmarkið er að eiga miðjar 11sek 4cyl BMW,
það ætti að krefja um 300-350rwhp
Eftir að túrbó er komið á og farið að virka þá smíðar maður bara stórt inntaks box og stutta runnera, svo verður heddið portað á útgangs og svona, allt heima bara í "skúrnum"
Þetta verður fyrsta svona mega tjún projectið og verður líklega
"Made in sveitin" written all over it.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
:shock:

Þessi verður gaman að fylgjast með. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 16:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er náttúrulega ekkert annað en snilld 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Málið með að hafa þetta sem minnst er að þetta verður að vera challenge,
ég meina M30B35 og túrbo@10psi = 300rwhp
Það er hreinlega ekki nógu erfitt :)

þar sem að vélin er bara með um 70% Volumetric Efficiency at 5500 með núverandi blöndung og svoleiðis þá ætti ekki að vera mikið mál að koma henni í 100hö sem væri 78%.

ég held að best væri að byrja á að breyta þessu í 318i mótor,
og fá það til að virka, og fikra sig svo áfram með að tjúna vélina þá til að færa kúrvuna hærra, t,d með því að port matcha púst og soggrein,
og eitthvað svona fleira dunderí með dremelinu,
annars er þetta mest til að fíflast bara með eitthvað dót sem manni er alveg sama með og læra á leiðinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað er Dremel annars?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki of dýrt að fara að standa í svona stússi með svona vél? Frekar að vinna í M vélinni? Þetta hlýtur að taka peninga og tíma frá því right.....

Ég skil þig sosem, hundfúlt að geta ekki keyrt bílinn sem manni langar til að vera keyra og vera í einhverju millibils ástandi.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Hvað er Dremel annars?


Það er svona rafmangs mini bor, á þetta geturðu sett skurðarskífur, póleringa púða og allskyns,

Ég notaði svoleiðis til að laga hurðalásinn á blæjunni hans árna :)
sem virkar súper núna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Hvað er Dremel annars?


Það er svona rafmangs mini bor, á þetta geturðu sett skurðarskífur, póleringa púða og allskyns,

Ég notaði svoleiðis til að laga hurðalásinn á blæjunni hans árna :)
sem virkar súper núna

Já ok svoleiðis gaur :) Töff

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Er ekki of dýrt að fara að standa í svona stússi með svona vél? Frekar að vinna í M vélinni? Þetta hlýtur að taka peninga og tíma frá því right.....

Ég skil þig sosem, hundfúlt að geta ekki keyrt bílinn sem manni langar til að vera keyra og vera í einhverju millibils ástandi.


Það gerist ekkert fyrr en M vélin er orðin góð,
og sá bíll yfir höfuð, sem er ekki langt frá.
á morgun kemur í ljós hvort að heddið þarf að koma af,
ef ekki þá verð ég farinn að keyra hann í vikunni!!

Þetta er allt hægt að gera með minimal peninga útláti og það verður allt gert yfir langann langann tíma, enginn að drífa sig hér :)

Væri spennandi að retrofitta samann 745i motronic innspýtingu og 318i ljet samann, láta 745i dótið keyra 6 spíssa og 318i dótið keyra kveikjuna, maður veit ekki, en það er margt hægt.

Ég get líka keyrt kveikjuna standalone í raun með smt6 tölvunni, og keyrt standalone innspýttingu líka með smt6 en þá væri bensín að sprautast alltaf á sama tíma og það er í raun ekki sníðugt plan, frekar keyra ljet bensín á 4spíssa og keyra svo secondary 6 spíssa til að covera allt annað bensín sem mögulegt gæti þurft, og þá kveikju standalone.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 18:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Þetta verður geðveikt hjá þér ! bara gaman þegar menn eru að prufa sig áfram og gera allt sjálfir ... menn læra svo ótúlega mikið á því ! :clap:

Hvernig túrbínu ætlaru að nota til að blása inná þetta kríli ? og hvað með intercooler ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Þetta verður geðveikt hjá þér ! bara gaman þegar menn eru að prufa sig áfram og gera allt sjálfir ... menn læra svo ótúlega mikið á því ! :clap:

Hvernig túrbínu ætlaru að nota til að blása inná þetta kríli ? og hvað með intercooler ?


Ég held að eitthvað á við T04E eða eitthvað álíka stórt henti vel í þetta,
sé til bara, það verður sett hestafla markmið og allt hannað svo að því markmiði, ekki byrjað og svo dótið tjúnað lengra, bara gera eina tilraun

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group