bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar info með 750
PostPosted: Wed 04. May 2005 20:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Eins og ég sagði vantar mér allar upplýsingar um BMW 750i '95 árg

þá er það allt minstu smáatriði
kosti og galla

Og allar síður ef þið vitið um þær

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 20:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Google er góður kunningi í svona...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 21:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
trapt wrote:
Google er góður kunningi í svona...


Er þetta besta info-ið :?
Hvað með reynslu sögur

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
www.carsurvey.org ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 22:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kíktu á E38.org: http://www.e38.org/

Þetta er alveg ótrúlegt safn upplýsinga um E38 bílana, þar með talið það sem þú talar um: "Advice for anyone about to purchase a 7", "Bill's E38 Buying FAQ", "Common Problems", "E38 Model Year Differences and Common Problems" og margt, margt fleira.

Sjálfur hef ég enga reynslu af þessum bílum, hef prófað nokkra 740i (8cyl vs. 12cyl í 750i) og þeir eru mjög solid og skemmtilegir bílar. Hef heyrt og lesið $$$$ sögur af 12cyl vélunum, ekki bara eyðslu heldur einnig viðhaldi. En annað get ég ekki sagt þér. Kíktu bara á E38.org og kynntu þér málið. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað villtu vita? :D

boddyið heitir E38,
bíllin er með 5.4l v12, 326hö
ZF sjálfskiptingu,
bíllin er rúmir 4.9m á lengd í styttri útfærslu og rétt rúmir 5 í L
tæp 2 tonn mundi ég giska á,
það hefur allavega 1 e38 750 bíll verið rifin hér á landi,
rekstrakostnaður á sona bíl er eflaust gífurlegur,
pottþétt hverrar krónu virði,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Ég átti 750 E-38 (BP-977), ekkert nema snilld, kostaði mig í viðhald 60.000- krónur á tæpum 3 árum, já 60 kall !!!!! Bensínnotkun var 16.8-17.2 á hundraðið og ég ek ekki eins og gamalmenni.
þeir sem halda fram að þetta séu dýrir bílar í rekstri vita bara ekki betur, menn ættu að halda fávisku sinni fyrir sig, ekki troða á aðra !! :roll:
Aðvitað geta þessir bilar bilað og bílað dýrt en venjulega eru þeir engu dýrari en Subaru eða hvað annað í viðhaldi.
Mitt ráð er, keyptu bíl með steptronic skiptingunni og 5.4 lítra vélinni og að sjálfögðu vel með farinn og fallegan bíl. Ég ætla að fá mér svona bíl aftur. :wink:

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég meina ´bílnum ekkert illt með að ég láti mér ekkert koma á óvart að hann kostðai mig meira í rekstri en meðal dós, enda miklu meiri bíll, og ekkert nema eðlilegt að viðhald sé í í samhengi við útbúnað bílsins, er búin að eiga tvær sjöur og komið nálægt þeim ansi mörgum þannig að tel mig vitaágætlega hvað ég er að segja, 60 þús er svo sannarlega ekki neitt, en ég held að ég fari ekki að fjárfesta í e38 750 og treysta á að rekstrakostnaðurinn verði ekki meiri,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 09:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
það kostar alltaf meira að ferðast á fyrsta farrými 8)
og fyrir það mundi ég borga glaður þegar það er 750 :lol:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Súpereintak:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7597

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group