bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 01. May 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sælir meðlimir..

ég er í smá vanda, bíllinn minn er ekki að virka eins og hann á að gera ég er búinn að spyrna við vini mína sem viðmið og það vantar töluvert uppá aflið hjá mér.. Það er eins og hann svelti, ventlarnir að fljóta, ''sveppurinn sem ég setti í hann sé að gera óleik, það er ekki tussugangur í honum enþá ég er búinn að laga það. Svo er hann núna nýbyrjaður að reykja smá bláum reyk þegar hann er kaldur bara augnablik í starti,

þetta gerist á því tímabili þegar ég ventla stillti, setti ''sveppinn'' í hann..
ég er búinn að ventla stilla hann 2svar,

er ekki bara næst á dagskrá að setja venjulega loftsíu í hann, þjöppumæla hann þá veit ég mikið, ef hann skilar réttri þjöppu eða svona er mjög jafn á öllum hvað gæti þetta þá verið, ? bensínþrýstingur?, ventlar að fljóta?, of mikið loft sem hann fær?
ég setti eitt sinn þennan ''svepp'' í 205gti-inn og hann vann ekkert á því..
þetta er svipað innspítingar kerfi það var Bosch L-jetronic

bíllinn hættir að vinna eftir sirka 5000rp/m þetta er mjög pirrandi þegar bíllinn hjá manni er ekki að skila því sem hann á að gera...
hjálp einvher.... einhver sem kannast við þetta..?

:(
kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. May 2005 17:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
held að sumir bmw eru verri ef settir eru sveppir í þá

mér var allaveganna sagt það

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. May 2005 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þarft að mæla vacuum til að vita hvort að það sé vacuum leki eða ekki,

svo checka bensín þrýsting,

Það getur líka verið að bensín gjafar mælirinn sé ekki að virka rétt
Ég mæli með því að þú kaupir haynes bókina úr bílanaust eða bentley bókina af amazon

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég kann til dæmis ekki að mæla bensínþrýsting..

gæti svona redex dót sem maður setur í bensínið hjálpað..?

:oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er líkelga ekki neitt að fara bjarga þér

3 hlutir,
loft, bensín , neisti,

þar sem að bílinn fer í gang og helst í gangi þá myndi ég strika yfir það sem mögulega orsök, en það væri sniðugt að setja original loftboxið aftur í og prufa, ef það gerir ekki þá er ekkert að þar,

neisti, þar sem að bílinn fer í gang þá ertu með neista, þú þarft að taka kerti úr og prufa neistann, ef hann er sterkur þá í góðu lagi, líka athuga að kertin séu með rétt bil, væri líka sniðugt að checka kveikjulok og hamar í leiðinni.

bensín, ert með bensín en kannski er bensín dælan ekki að viðhalda í efri snúning eða bensínþrýstingsjafnarinn er ekki að viðhalda þrýsting,
til að prufa dæluna þá þarftu að taka bensínslönguna af fuel railinu og dæla bensíni beint í 2lítra flösku eða eitthvað álíka stórt, ég man ekki beint hvað það á að dælast mikið, svo geta spíssarnir verið skítugir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég var að kaupa kerti ný..! búinn að mæla alla kertaþræði, hamar og háspennu þráðinn.. ég held að kveikjubúnaðurinn sé í lagi..

prufaði áðan að keyra með enga loftsíu ekkert breyttist tók o2 úr ambandi keyrði... ekkert breyttist......


:evil:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég setti um daginn K&N síu í bílinn hjá mér og hann var fínn... en eftir svolítinn tíma fór hann að ganga illa og ég skipti um kerti og skoðaði kveikjuþræðina. Á endanum setti ég bara orginal síuna aftur í og bílinn var góður eftir það. Veit samt ekki hvort að þetta sé að hrjá bílinn hjá þér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég var með K&N svepp eða hvað þetta heitir í 325i e30 m20b25 og þetta var bara að virka fínt og búið að vera lengi í bílnum. Fínasti gangur, veit ekki með kraftinn en aðeins annað hljóð á fullri gjöf. Þetta var kit fyrir þessa bíla.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Veistu ég lenti líka í þessu með fyrrverandi minn (e30 325) eftir að ég ventlastillti hann :? Fann að hann var að missa afl á hásnúningi þ.e 5000+

Ég myndi mæla með að þú fiktaðir aftur í ventlunum eða jafnvel fara á verkstæði og láta sérfræðingana ventlastilla (enda nákvæmnisvinna)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 03:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég er búinn að ventla stilla hann tvisvar sko :? tími ekki að láta verkstæði stilla hann..

lagaðist þetta ekki hjá þér.. :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 07:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
aronjarl wrote:
ég er búinn að ventla stilla hann tvisvar sko :? tími ekki að láta verkstæði stilla hann..

lagaðist þetta ekki hjá þér.. :oops:



Hvað kostar að láta ventlastilla hann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekkert :)
http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... Adjust.htm
http://www.e30zone.co.uk/modules.php?na ... echnva.htm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Veit ekki hvort það á við E30 en MFS's í E39 M5 fara í ruglið ef það er sett olíubased loftsía (eins og KN), hvort sem það eru sveppir eða bara síur í orginal boxin.

En svo átti ég 325is E36 sem var með KN svepp. Hann gekk bara fínt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 11:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Minn e36 325i er með K&N svepp og hann er búinn að vera alveg til friðs og ekkert hægt að setja út á það að vera með svona svepp, allavegana í mínu tilfelli.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group