sælir meðlimir..
ég er í smá vanda, bíllinn minn er ekki að virka eins og hann á að gera ég er búinn að spyrna við vini mína sem viðmið og það vantar töluvert uppá aflið hjá mér.. Það er eins og hann svelti, ventlarnir að fljóta, ''sveppurinn sem ég setti í hann sé að gera óleik, það er ekki tussugangur í honum enþá ég er búinn að laga það. Svo er hann núna nýbyrjaður að reykja smá bláum reyk þegar hann er kaldur bara augnablik í starti,
þetta gerist á því tímabili þegar ég ventla stillti, setti ''sveppinn'' í hann..
ég er búinn að ventla stilla hann 2svar,
er ekki bara næst á dagskrá að setja venjulega loftsíu í hann, þjöppumæla hann þá veit ég mikið, ef hann skilar réttri þjöppu eða svona er mjög jafn á öllum hvað gæti þetta þá verið, ? bensínþrýstingur?, ventlar að fljóta?, of mikið loft sem hann fær?
ég setti eitt sinn þennan ''svepp'' í 205gti-inn og hann vann ekkert á því..
þetta er svipað innspítingar kerfi það var Bosch L-jetronic
bíllinn hættir að vinna eftir sirka 5000rp/m þetta er mjög pirrandi þegar bíllinn hjá manni er ekki að skila því sem hann á að gera...
hjálp einvher.... einhver sem kannast við þetta..?
kveðja...