bmw_5 wrote:
Jæja, ætli það sé ekki best þá að kaupa nýja að framan og láta renna að aftan (ef þeir eru ekki of illa farnir).
Hvar er best að kaupa diskana? og hvert á maður að fara með bílinn? Er B&L eina vitið eða hvað?
Mér finnst svona smotterí ekki krefjast þess að maður sé að fara þangað...
Það er 20% afsláttur af öllu sem tengist bremsum hjá TB þessa dagana !
Heimasíða TB wrote:
TILBOÐ Á HEMLAHLUTUM
20% AFSLÁTTUR
Á ÖLLUM BREMSUVARAHLUTUM
Skoðið undir hemlabúnaður hér til vinstri
Allir bremsuvarahlutir eru að original gæðum
Svo var ég að kaupa mér í dag, 2 kælda Brembo diska í Stillingu á innan við 10 þús. kall (Reyndar með smá díl hjá Stillingu

) !!! Brembo eru að mínu mati fremstir í bremsum á hinum almenna markaði.