bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20 ... 27  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
PANTA KAUPA PANTA KAUPA

Það er ég er búin að panta og er á leiðinni er

Stillanlegir swaybar linkar

Polyurethane mótorpúðar fyrir 325i E30 (ég þarf að setja skinnur til að hækka þá og vélina, líklega )

Polyurethane gírkassafóðringar

KW aftur demparar

Nýjir innri og ytri spindlar í spyrnurnar og líka nýjir stýrisendar

og Eyeball arms ( í stað spyrnu fóðringar sem fer í bílinn)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Mar 2005 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er ekki beint búinn að vera duglegur

en það sem er búið að að setja rör fyrir kælikerfið, hosa yfir í yfirfallstank
og í miðstöð

Einnig ABS delete, það var bara frekar einfalt en ég á líklega eftir að fokka í þessu næsta vetur til að gera betur en þetta verður að duga núna eða þangað til að ég þarf að fixa þetta eitthvað enn frekar,
Þá einna helst annar slave cyl sem fer í pedallann, ég veit ekki hvort að ég sé að pumpa of mikið yfir í boosterinn eða ekki nóg, þarf að skoða það bara, og hvort að einhver seal eru farinn í öðrum hvorum

Ég bíð og bíð eftir fleiri pörtum til að setja í hann :)
En þangað til ætla ég að koma loftboxinu í hann, þá er meira og minna svona fab og custom dót búið nema græjurnar og að koma öllu wiring í stock horf

Ég ætla að hafa bara rafmangs viftu og vil að hún blási vel á vatnskassann þannig að ég væri til í að láta smíða fyrir mig svona unit eins og er í miðstöðvar kerfum þar sem að það er ferkantaður hluti sem coverar vatnskassann alveg og rétt fyrir framann er hringlaga eða hvernig sem viftan er, sem myndi hýsa viftu, þá væri frábær blástur á vatnskassann þegar hann þarf á því að halda, og það verður SMT tölvan sem sér um að setja viftuna í gagn þegar hann ætlar eitthvað að fara hita sig, sé til hvenær ég læt hana fara í gang, þarf að prufa það bara,

Einnig er ég búinn að gera rauð aftur ljós, þarf að pússa glæruna lítilega og massa pínu til að ná þessu sléttu og fínu,
kostaði 2000kr og smá dagblöð og tape

Takmarkið er ekki lengur haugur af power og einhver race fílingur heldur skemmtanagildi og SOLIDNESS,,
en það getur breyst eins hratt og maður breytir um stellingar í rúminu ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Update sem er loksin vert að lesa :)

Græjurnar eru komnar í og í gang, það fyrsta sem hljómaði var
Jimi Hendrix :) bara sweet að blasta Jimi ..

Það sem er einnig komið í gang er M POWER
Ég smellti vélinni í gang áðan og eftir smá tilraun þá hoppaði hún í gang, og allt var gott. Set svo mjög bráðlega vatn á hana og viftu spaða þá er bílinn ready að undanskildri smá málningu en það er ekki aðal málið,

Ég er ekki frá því að það sé minna throttle response eftir að hafa sett M3 boxið aftur í , en það þarf ekki að vera rétt því ég keyrði hana síðast í des og ég man ekki hvað ég gerði í gær þannig að ......

Ég er hættur við að kaupa allt gúddíið, það sem kemur fyrst er að setja á götuna og hafa Mtech II svuntu, sem ég mjög nýlega keypti á Ebay.de

Vélin hljómaði eins og hún á að gera , silki mjúk með snörpum undirtón :twisted:

Þetta er besta græju setup sem ég hef átt og ekki er það merkilegt,
og Þetta er í raun besta installið á vélinni enn sem komið er,
húddið verður mjög stock álítandi þegar þetta ég verð búinn að hreinsa víranna sem liggja útum allt eins og er,.

Ég ætla að gera allt sem ég get til að mæta 5.Maí með bílinn og sjá hvort að maður geti ekki hitað aðeins í vetrardekkjunum fyrir ykkur 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þú stendur þig vel gunni :)

gstuning wrote:
Ég ætla að gera allt sem ég get til að mæta 5.Maí með bílinn og sjá hvort að maður geti ekki hitað aðeins í vetrardekkjunum fyrir ykkur 8)


you better :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir ýmsar tilraunir í gær og í dag, þá er þetta eftirfarandi

Vatnsdæla er í lagi, vatnslás er í lagi,
ekkert heitt loft í miðstöðinni,
og það kemur loft í kælikerfið,

það er ekki vatn í olíunni eða öfugt,
það fer ekki vatn útum pústið eða olía,

Þannig að nú þarf ég að fara gera það sem ég hélt(vonaði) að ég þyrfti ekki að gera í langann tíma og það er að fara rífa vélina enn meir í sundur,
Fyrsta er að taka heddið af og athuga pakkninguna , ef hún er fine and dandy þá læt ég þrýstiprufa heddið , ef það er í lagi þá þarf ég að láta sjóða í blokkain mína or someshit,

Allaveganna ekkert S50 power í lengri tíma í viðbót,

Ég veit að ég væri til í að byrja kaupa tjún parta og hvaðeina , en ekki núna ég ætla að gera við "to factory spec" og ekkert meir.

Eina ástæðan sem ég gef mér að fara í einhverjar framkvæmdir er ef blokkin er farin en heddið í lagi, og þá verður samt NA poweri haldið bara meira af því ;)

Á þessum tímapunkti myndu flestir stoppa og selja eða fara spandera tonn af pening, ég er ekki þannig, ég geri þetta allt sjálfur og læri á því í leiðinni, það verður allt gert rétt og af >>>>> MÉR <<<<<<
Afhverju? því að þetta er bara enn eitt skipti til að læra meira en ég kunni áður og GUÐ MINN GÓÐUR ÞETTA Á EFTIR AÐ KENNA MÉR ÝMISLEGT NÝTT.

Í minnsta verður port matchað og polerað dome-ið í heddinu, ekkert meira

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gstuning wrote:
...Á þessum tímapunkti myndu flestir stoppa og selja eða fara spandera tonn af pening, ég er ekki þannig, ég geri þetta allt sjálfur og læri á því í leiðinni, það verður allt gert rétt og af >>>>> MÉR <<<<<<

*respect*

Almennilegt þegar menn eru búnir að finna "sinn" bíl og láta ekkert stoppa sig.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Djöfulli líst mér vel á þig,verður gaman að sjá hann 5.Maí,,

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///Matti wrote:
Djöfulli líst mér vel á þig,verður gaman að sjá hann 5.Maí,,


Það er enginn fræðilegur að ég geti lagað þetta fyrir 5.Maí,
hvað þá 17.Júni, ég ætla bara ekki að fara setja mig í skuldir til að gera við þetta, gefandi að þetta sé ekki "bara" heddpakning þá veit ég ekki hvenær þetta dót kemur aftur á götuna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 22:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
damn :oops:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Leiðinlegt að heyra kappi... en það er hinsvegar mjög jákvætt hvernig þú tekur þessu. Þessi bíll verður bara MEGA þegar þetta allt er yfirstaðið! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er mjög leiðinlegt að heyra :(

Vonandi er þetta ekkert meira en heddpakkning....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Logi wrote:
Þetta er mjög leiðinlegt að heyra :(

Vonandi er þetta ekkert meira en heddpakkning....


...what he said. :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 11:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eggert wrote:
Logi wrote:
Þetta er mjög leiðinlegt að heyra :(

Vonandi er þetta ekkert meira en heddpakkning....


...what he said. :?

What they said :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Djofullinn wrote:
Eggert wrote:
Logi wrote:
Þetta er mjög leiðinlegt að heyra :(

Vonandi er þetta ekkert meira en heddpakkning....


...what he said. :?

What they said :(


What everybody's saying.. :(

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
helvíti er þetta súrt en ég hef fulla trú á að þetta reddist vel hjá þér [-o<

gangi þér vel með þetta félagi :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group