Eftir ýmsar tilraunir í gær og í dag, þá er þetta eftirfarandi
Vatnsdæla er í lagi, vatnslás er í lagi,
ekkert heitt loft í miðstöðinni,
og það kemur loft í kælikerfið,
það er ekki vatn í olíunni eða öfugt,
það fer ekki vatn útum pústið eða olía,
Þannig að nú þarf ég að fara gera það sem ég hélt(vonaði) að ég þyrfti ekki að gera í langann tíma og það er að fara rífa vélina enn meir í sundur,
Fyrsta er að taka heddið af og athuga pakkninguna , ef hún er fine and dandy þá læt ég þrýstiprufa heddið , ef það er í lagi þá þarf ég að láta sjóða í blokkain mína or someshit,
Allaveganna ekkert S50 power í lengri tíma í viðbót,
Ég veit að ég væri til í að byrja kaupa tjún parta og hvaðeina , en ekki núna ég ætla að gera við "to factory spec" og ekkert meir.
Eina ástæðan sem ég gef mér að fara í einhverjar framkvæmdir er ef blokkin er farin en heddið í lagi, og þá verður samt NA poweri haldið bara meira af því
Á þessum tímapunkti myndu flestir stoppa og selja eða fara spandera tonn af pening, ég er ekki þannig, ég geri þetta allt sjálfur og læri á því í leiðinni, það verður allt gert rétt og af >>>>> MÉR <<<<<<
Afhverju? því að þetta er bara enn eitt skipti til að læra meira en ég kunni áður og GUÐ MINN GÓÐUR ÞETTA Á EFTIR AÐ KENNA MÉR ÝMISLEGT NÝTT.
Í minnsta verður port matchað og polerað dome-ið í heddinu, ekkert meira
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
