bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Er að lenda í því að fá mikið ískur þegar ég bremsa, bæði rólega og harkalega. Er á E46 bíl.

Klossarnir undir honum eru ekki búnir, fór með hann á verkstæði sem skoðaði þá og þeir sagðu að það væri nóg eftir af þeim og ekkert sem juðar á milli disks og klossa. Eina sem þeir sögðu að gæti lagað þetta væri að fá mér BMW klossana undir hann, en ég er með Mintex frá Snorra G undir. Búinn að nota þá í einhverja 4-5 mán. Ískrið byrjaði fyrir um mánuði..

Er það virkilega svarið ? Að ef ég læt BMW original klossa undir hann þá hættir þetta mjög svo pirrandi ískur ? .. Og hendi þá smá notuðum mintex klossunum í ruslið buuuh :s

...confuzed :)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kannski þarftu að prufa að bremsa nokkrum sinnum mjög vel,
það gæti hafa minnst glazing utan á þeim , það er húð sem myndast þegar þú bremsar og gufurnar komast ekki neitt,

getur prufað að taka þá úr og slípa klossanna með sandpappír

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
k, ég ætla að skreppa útá veg og bremsa smá af viti, svo enginn sjái mig bremsa eins og óður innanbæjar :) ..

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
ég er ekki frá því að það hafi versnað eftir bremsið þarna...

veit ekki þetta með sandpappírinn, hef aldrei tekið klossana eða sett í sjálfur..

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Einhversstaðar las ég að þegar búið væri að setja nýja klossa undir þá ætti maður að klossa niður úr svona ca 90-10 km nokkrum sinnum til að "jafna" slitflötin eða eitthvað álíka. Veit ekki hversu rétt þetta er en þætti gaman að vita hvort maður ætti að gera þetta í framtíðinni.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
En hvernig er með klossana sjálfa? Er þetta ekki mis gott? Er ekki orginalin bara málið?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Bjarkih wrote:
Einhversstaðar las ég að þegar búið væri að setja nýja klossa undir þá ætti maður að klossa niður úr svona ca 90-10 km nokkrum sinnum til að "jafna" slitflötin eða eitthvað álíka. Veit ekki hversu rétt þetta er en þætti gaman að vita hvort maður ætti að gera þetta í framtíðinni.


Jamm en skrítið að þetta komi þá eftir 4-5 mánaða notkun. Ætti að vera búinn að hemla duglega á þeim tíma.

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
BMWaff wrote:
En hvernig er með klossana sjálfa? Er þetta ekki mis gott? Er ekki orginalin bara málið?


Sá nefnilega umræðu um klossa hérna einhverntíman og það voru aðilar sem höfðu notað mintex klossana því þeir sótuðu ekki svona eins og orginallinn.

Þannig þeir ættu að virka en ætli BMW stuffið sé ekki það eina sem er solid í þessu.

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyndið þegar ég les þetta aftur þá ískraði í 316 bílnum mínum um daginn , mjög lengi,

það er virkileg pirrandi .
allaveganna hann er hættur því núna, ekki það að ég gerði neitt, nema bremsa stundum harkalega þegar þetta pirraði mig sem mest,

ég er með eitthvað bílanaust dót,
ekki mintex.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Já með hverju mælið? Er með eikkerja að framan sem sóta alveg svaðalega!

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMWaff wrote:
Já með hverju mælið? Er með eikkerja að framan sem sóta alveg svaðalega!


checka á brembo úr stillingu eða original

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 19:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Er brembo ekki fokdýrt.. Hef ekkert kynnt mér það samt.. kzni mar rúlli þangað og tjekki

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Bjarkih wrote:
Einhversstaðar las ég að þegar búið væri að setja nýja klossa undir þá ætti maður að klossa niður úr svona ca 90-10 km nokkrum sinnum til að "jafna" slitflötin eða eitthvað álíka. Veit ekki hversu rétt þetta er en þætti gaman að vita hvort maður ætti að gera þetta í framtíðinni.

Ég fékk einhverntíma þær ráðleggingar að gera þetta einmitt ekki! Bara að bremsa mjúklega og ekki of mikið til að byrja með til að leyfa klossunum að setjast almenninlega..... Það hefur allavegana virkað vel hjá mér hingað til :?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég er með Mintex klossa að framan og það ískrar svoan líka hjá mér.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Dr. E31 wrote:
Ég er með Mintex klossa að framan og það ískrar svoan líka hjá mér.


Me too! Er búinn að rífa allt undan núna þrisvar (með upphaflegu skiptunum) og enn ískrar. Hef smurt vel alla snertifleti skv. leiðbeiningum t.d. í TIS og almennt á netinu. Hreinsaði líka alla snertifleti mjög vel áður. Núna eftir síðustu umferð var þetta til friðs í kannski 2 vikur en er núna farið að ískra örlítið (örlítið er samt of mikið :-( ) rétt áður en bíllinn stoppar.

Ef þetta færi að versna var planið að kíkja í B&L og sjá hvort þeir eigi þetta gums sem maður sér í ETK :-) Annars fara bara aðrir klossar undir, líklega orginal.

En þeir mega þó eiga það þessir Mintex gaurar að þeir sóta svotil ekkert. En ég vel frekar sót en ískur anyday!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group