bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

Ætlarðu að mæta og skoða E90?
84%  84%  [ 46 ]
Nei 16%  16%  [ 9 ]
Total votes : 55
Author Message
 Post subject: Forsýning á E90
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sælir,

Sérstök (óformleg) forsýning verður á nýja þristinum (E90) í B&L föstudaginn 6 maí næstkomandi milli 18:00 og 20:00 og væri gaman að sjá sem flesta, léttar veitingar verða í boði.

Image

Endilega takið þátt í könnuninni.

:EDIT:

Það eina sem þarf að gera til að mæta er að senda e-mail á johann@bl.is með topic E90 forsýning sem inniheldur:

Nafn og heimilisfang

Einnig ef þið ætlið að taka einhvern með ykkur að tilgreina fjölda í póstinum.

Og fáið þið þá send boðskort, vinsamlegast sendið póst fyrir 16:00 föstudaginn 29.04.2005 biðst afsökunar á stuttum fyrirvara, skráningin er til þess að nægar veitingar verði handa öllum.

Vonast til að sjá sem flesta.

Ef einhver sér þetta eftir þennan tíma, prófið þá bara að senda póst og ég hef þá samband.



Kv.

Jóhann

B&L

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Thu 28. Apr 2005 20:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Frekar leiðinleg tímasetning á þessu... hefði verið betra þegar prófin eru búin. En að sjálfsögðu reynir maður að komast. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 00:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég sá hann um helgina í Barcelona í BMW umboði þar og get bara sagt VÁÁ
Mér finnst hann verðugur arftaki fyrri þristana



Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Að sjálfsögðu mætir maður, ekki spurning :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 13:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þarf maður að vera skráður meðlmimur til að meiga mæta?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 17:19
Posts: 3
Location: Reykjavík
BMWaff wrote:
Þarf maður að vera skráður meðlmimur til að meiga mæta?


Tek undir þá spurningu :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég ætti að geta slitið mig frá bókunum í smá stund að skoða dýrðina :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það eina sem þarf að gera til að mæta er að senda e-mail á johann@bl.is með topic E90 forsýning sem inniheldur:

Nafn og heimilisfang

Einnig ef þið ætlið að taka einhvern með ykkur að tilgreina fjölda í póstinum.

Og fáið þið þá send boðskort, vinsamlegast sendið póst fyrir 16:00 föstudaginn 29.04.2005 biðst afsökunar á stuttum fyrirvara, skráningin er til þess að nægar veitingar verði handa öllum.

Vonast til að sjá sem flesta.

Ef einhver sér þetta eftir þennan tíma, prófið þá bara að senda póst og ég hef þá samband.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 23:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Verður einhver kynning á bílnum og eitthvað áhugavert eða verður hann bara til sýnis? Ég var nefnilega að spá í að skoða hann bara á laugardeginum, myndi ég græða meira á því að mæta á forsýninguna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hemmi wrote:
Verður einhver kynning á bílnum og eitthvað áhugavert eða verður hann bara til sýnis? Ég var nefnilega að spá í að skoða hann bara á laugardeginum, myndi ég græða meira á því að mæta á forsýninguna?


Það verður að sjálfsögðu einhver kynning á bílnum, endilega mættu á forsýninguna, því fleiri því betra.

Muna bara að skrá sig. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 00:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
B'unað senda póst.. Get ekki beðið... Eitthver mest spennandi Bíll sem é veit um í dag... CAN'T WAIT!

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 07:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á í veseni með póstforritið mitt, ég sendi EP á þig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta eru flottir bílar en mér finnst E46 svo langtum fallegri, IMO þá er þessi hönnun skref afturábak.

Af bangle sedan bílunum finnst mér E60 lang fallegastur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 11:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Þetta eru flottir bílar en mér finnst E46 svo langtum fallegri, IMO þá er þessi hönnun skref afturábak.

Af bangle sedan bílunum finnst mér E60 lang fallegastur.


Ég held að maður eigi eftir að venjast þeim þegar maður fer að sjá þá á götunni, man hvað mér fannst e36 agalega ljótur fyrst. Fannst Bmw ekki vera Bmw nema að hann væri eins og e30.
Sama gerðist með e46.. þá fannst mér línurnar vera eitthvað svo mjúkar og asnalegar, nú eru þetta ljómandi fallegir bílar allt saman.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Andskotinn, ég var búinn að vóta að ég komi, en ég kemst ekki....

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group