bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kastarar...
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Hvernig kippi ég kösturunum af bílnum... vil ekki vera að hamast á þessu og brjóta eitthvað.,... :oops:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 18:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Kastarinn er festur í svona plast unit sem er skrúfað í stuðarann. Ef þú horfir framan á bílinn, þá er smella vinstra megin á hægri kastaranum (fyrir innan stuðarann) og öfugt.
Þú smellir henni bara með puttunum og þá ýtist kastarinn út. Voðalega erfitt að lýsa þessu, en ef þú skoðar undir bílinn, þá er þetta ótrúlega simple. Engir vöðvar nauðsynlegir :D

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ég þarf semsagt að koma aftan að kösturunum.... best þá að fara í drullugallann..... :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 18:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Drullugallinn rúlar 8)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
mig minnar að það sé lítið gat á stuðaranum við hliðina á kastaranum eða í sjálfu kastaragatinu og þar á að vera hægt að ýta inn grönnu skrúfjárni og ýta á þessa smellu og þá losnar kastarinn. Mjög hreinleg aðgerð :)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 19:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bjarki wrote:
mig minnar að það sé lítið gat á stuðaranum við hliðina á kastaranum eða í sjálfu kastaragatinu og þar á að vera hægt að ýta inn grönnu skrúfjárni og ýta á þessa smellu og þá losnar kastarinn. Mjög hreinleg aðgerð :)

Jamm, þú ýtir skrújárni inn í gegnum ristarnar fyrir hliðiná stuðaranum og þú ættir að finna þar svona litla klemmu sem þú ýtir á. Það er allavegana þannig á venjulegum stuðara, veit ekki hvernig þetta er á ///M

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group