bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 11:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Jæja þá er maður komin á BMW aftur eftir langan drauma tíma! 8) (meira um það seinna)

Þá þarf/langar manni að fara að gera eikkað. Það eru nokkrir hlutir sem ég er að spá.

1. Er það eitthvað mál að tengja t.d Bassa box? Er með TV/Nav og jafnvel setja hátalara í hilluna afturí.

2. Viðgerð á felgum? Mínar eru soldið rispaðar. En svo er ég með aðrar sem kanturinn hefur beyglast.

3. Og eru BMW menn eitthvað illa við felgur frá t.d Túttukastalanum (hjólbarðahöllin) hef alltaf keypt felgur þar, á reyndar toyotu, GT3000... Og hafa ekki klikkað... En ég náttúrulega ekki á Toy, eða GT3000 lengur þannig að. Það eru reyndar M (style 23) eða líta sollis út allavega, felgur á kvikindinu. Langar samt í eikkað öðruvísi...

3b. Er algjerlega nýgræðingur í felgu/dekkja tölum.. Er með 235/45 að framan.. passa 225/45? alveg handónýt að framan! og þessi til...

4. Tölvan í mælaborðinu? Eru þetta bara ekki perur sem þarf að skipta út þegar það er farið að sjást illa á þetta? Er það eikkað dýrt?

Allavega... væri fínt að fá eikkerjar sniðugar ábendingar sambandi við e39, ef þið ykkur dettur eikkað sniðugt í hug..

THX!
Einar

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Gerðu bara við þær sem þú ert með, ef það er M-contour style 23 þá eru það allavega drauma felgurnar mínar :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 12:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
BMWaff wrote:
4. Tölvan í mælaborðinu? Eru þetta bara ekki perur sem þarf að skipta út þegar það er farið að sjást illa á þetta? Er það eikkað dýrt?

Ef það er farið að sjást illa á tölvuna ertu væntanlega að tala um að nokkrir pixlar séu orðnir óskýrir. Ég held að það sé ekkert hægt að gera í þessu nema kaupa nýtt unit og það kostar tugi þúsunda, myndi skjóta á 50 þús+. Mér finnst mjög hæpið að þú finnir einhvern sem er til í að opna tölvuna til að reyna að gera við skjáinn. Það getur samt vel verið að þú finnir leiðbeiningar á Netinu hvað skal gera, hef bara ekki kíkt á það. En ef þú ferð út í að reyna að gera við þetta vertu tilbúinn að kaupa nýtt ef viðgerðin klikkar.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 13:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fyrst af öllu til hamingju með nýja vagninn!!

BMWaff wrote:
3. Og eru BMW menn eitthvað illa við felgur frá t.d Túttukastalanum (hjólbarðahöllin) hef alltaf keypt felgur þar, á reyndar toyotu, GT3000... Og hafa ekki klikkað... En ég náttúrulega ekki á Toy, eða GT3000 lengur þannig að. Það eru reyndar M (style 23) eða líta sollis út allavega, felgur á kvikindinu. Langar samt í eikkað öðruvísi...

3b. Er algjerlega nýgræðingur í felgu/dekkja tölum.. Er með 235/45 að framan.. passa 225/45? alveg handónýt að framan! og þessi til...


Hef enga reynslu af Hjólbarðahöllinni en ég segi bara eins og jonthor, haltu endilega Style23 felgunum. Að mínu mati eru þær með þeim flottari frá BMW! :-)

Ef þú ferð úr 235/45 í 225/45 ertu að breyta ummáli dekkjanna og þar af leiðandi mögulega að setja inn skekkju í hraðamælinn og jafnvel hafa áhrif á eyðslu og slíkt. Svo lengi sem 235/45 er rétt stærð þá myndi ég reyna að halda amk. sömu stærð, þ.e. sama ummáli. Kannski er þetta í lagi með ekki meiri breytingu en þetta.

Hér finnurðu allar upplýsingar um dekk, felgur, stærðir og annað: http://www.chris-longhurst.com/carbible ... bible.html

Þarna er t.d. dekkjastærðarmæligræja (Tyre size calculator) þar sem þú getur séð hvaða aðrar stærðir halda sama ummáli og 235/14. Ef þú minnkar breiddina þá þarftu væntanlega að hækka prófile-inn aðeins á móti og öfugt.

Og í lokin þá mæli ég með www.bmwtips.com fyrir allt mögulegt varðandi E39, kíktu í tips&tricks hlutann.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Athugið að þótt dekk séu sögð vera þessi eða hin stærð þá er það ekki svo nákvæmt

t,d á mitt 245/35-17 að vera 1895.32mm ummál
245/40-17 á að vera 1972.29
Þegar ég mældi ummálið á mínu dekki þá mældist það í raun 1930-40 eða um það bil það, þannig að Toyo Proxes T1-S 245/35-17 = 245/37,5-17

Dekk eru misjöfn á breidd þótt þau séu sögð vera ákveðinn margir mm á breidd,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Varðandi skjáinn þá er þetta prentplata sem er biluð. Eins og Nökkvi sagði þá kostar þetta hönd og fót að skipta um. Málið er að rásirnar eru það þunnar að þegar það er frost og hita til skiptis þá vill þetta fara í sundur og nánast ómögulegt að gera við þetta. Félagi minn keypti nýtt mælaborð úr 2000 bíl og var þetta líka svoleiðis í honum. Held bara að ég hafi ekki séð bíl þar sem þetta er í fullkomnu lagi. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
hlynurst wrote:
Varðandi skjáinn þá er þetta prentplata sem er biluð. Eins og Nökkvi sagði þá kostar þetta hönd og fót að skipta um. Málið er að rásirnar eru það þunnar að þegar það er frost og hita til skiptis þá vill þetta fara í sundur og nánast ómögulegt að gera við þetta. Félagi minn keypti nýtt mælaborð úr 2000 bíl og var þetta líka svoleiðis í honum. Held bara að ég hafi ekki séð bíl þar sem þetta er í fullkomnu lagi. :?

Fullkomnu lagi hjá mér ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 18:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þakka svörin.. Held ég lifi nú af með smá rugl í mælaborðinu... Það getur beðið aðeins.. En já ég er að spá í að reyna að gera við mínar.. Vitiði hver getur gert svoleiðis?

Ég fór svo uppí Hjólbarðahöll og setti notuð sem ég fékk hjá félaga mínum.. Er samt mikið að spá í að kaupa bara ný...

Og takk fyrir síðurnar ;)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
farðu inn á www.felgur.is , gaurinn er alger snillingur, gerði við mínar og þær eru mjög góðar...

Sanngjarn líka kallinn

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Apr 2005 23:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
vardandi maelabordid:
http://www.ruru.ch/pages/Tinker/BMWKombi/index.htm

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Feb 2006 23:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þeim er alltaf að fækka hjá mér pixlonum, alveg
óþolandi.

Quote:
Achtung bei den Zeigern! Die Achse muss mit der Zange gehalten werden und der Zeiger abgezogen werden.
Auf den letzten Bildern sieht man den orangen Gummi, welcher den Kontakt mit der Leiterbahn und dem LCD-Glas macht. Dieser Gummi ist schuld an den Problemen. Er drückt nicht mehr fest genug auf die Leiterbahn und die Pixel fallen aus. Dort empfehle ich zusätzlich was dazwischen zu klemmen um den Druck zu erhöhen. Ein dünner Karton, oder Kunststoff.
So, jetzt noch viel vergnügen beim basteln, aber immer schön vorsichtig sein!


ef þið skoðið myndirnar,
http://www.ruru.ch/pages/Tinker/BMWKombi/index.htm
þá sést hvað hann er að tala um.
á síðustu myndunum sést appelsínugult gummí.
það er vandamálið, það pressast ekki nogu fast á rásirnar.
til að auka pressuna er sett, eitthvað á milli.
skítamix :D

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Feb 2007 19:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jan 2007 09:59
Posts: 29
hvernig fór með bassabox? fékkstu þér solleiðis eða? þar sem ég eignaðist e39 fyrir ekki svo löngu síðan þá væri ég alveg til í smá tips varðandi það :roll:

það er ekki DSP í honum, og mér finnst vanta aðeins meira boost, þó án þess að fara út í einhverjar meiriháttar aðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Feb 2007 20:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Er það hjá einhverjum öðrum en mér að pixelarnir detta inn og út? Oft er alveg ólæsilegt sem stendur þar. En oftar finnst mér allir pixelarnir vera inni. Veit ekki alveg en ég hallast að því að það tengist eitthvað hitanum

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Feb 2007 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
pixlavandamálæið er eflaust þektasta vandamálið með E38 og E39, ég lagaði þetta hjá mér, þarft að skipta út heilu einingunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Feb 2007 23:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Haha, ég fattaði ekki að þetta væri eldgamall þráður :D

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group