bebecar wrote:
Hafið þið heyrt í liðinu í "Jaywalking" hjá Jay Leno.... ég gæti vel trúað því að svona hálfvitar séu til í Bandaríkjunum. Vitið er ekki mikið að þvælast fyrir þeim mörgum!
Fólk getur almennt verið mjög heimskt, hvort sem þeir eru Ameríkanar eða ekki. Maður hefur nú talað við margt heimskt fólk á Íslandi sem og annars staðar. En þar sem það eru 1000 sinnum fleiri íbúar í USA en á Íslandi, þá væri hægt að segja að að sé að minnsta kosti 1000 sinnnum fleiri heimskt fólk í USA en á Íslandi. Ergo, það eru til MJÖG margir
heimskir ameríkanar, en það er líka MJÖG margir
gáfaðir ameríkanar.
Mér leiðist bara svo mikið svona svart hvítt tal, þar sem sumir eru stimplaðir svona og hinir svona, eins og það sé ekkert þar á milli.

En það er eitthvað sem gæti verið efni í nokkrar blaðsíður, en á sem betur fer ekki heima á þessu spjalli.

Eru ekki svo margir Suðurnesjamenn á þessu spjalli?

mér þykir þú harður að vera að setja heila heimsálfu undir einn og sama hattinn. hvernig fyndist þér ef einhver færi að tala um evrópubúa sem eina heild ?? þetta heitir BANDARÍKJAMENN !!!! ekki ameríkanar, því ameríka er heimsálfa !