Björgvin wrote:
Nokkrar spurningar:
Afhverju er felgurnar nýsprautaðar?
Bíllinn var á bónstöð í alþrifum síðasta haust og þá var sett sýra á felgurnar til að þrífa þær, en það má ekki setja sýru á málaðar eða krómaðar felgur. Sýran át sig í gegnum lakkið. Felgurnar voru sprautaðar á verkstæði B&L með Black Chrome málingu.
Björgvin wrote:
Áttu mynd af þessu?
Stal þessum myndum, team-carofthemonth plz ekki vera fúlir en þetta eru einu myndirnar sem ég á af bílnum eftir að felgurnar komu úr sprautun, ég setti nefnilega 19" felgurnar undir 2 dögum seinna.


Björgvin wrote:
Eru dekkin ný??
Dekkin eru
99.9999% ný keyrð uþb 300km MAX.
Björgvin wrote:
Og áttu einhvern link eða eitthvað sem styður þessi verð sem þú gefur upp á þessu nytt?
Jóhann gaf mér upp verðið á felgunum.
Verðið á dekkjunum fékk ég dekkjaverkstæði úr verðlista. 46.990 krónur fyrir 1x stk af Michelin Pilot Sport 2.