bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekk og felgur til sölu
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ORGINAL M5 E39 Style 65 felgur ( 8 + 9.5") nýsprautaðar og eins og nýjar
4 glæ ný Michelin Pilot Sport2 (bestu dekkin skv reviews, og dýrustu).
(1x notað 18" dekk fylgir sem spare).
Verð: 250þús. ófrávíkjanlegt

Nýverð
310þús felgur
190þús dekk
---------------
500.000 kjelllll

Get hugsað mér að selja þetta í sitthvoru lagi, felgur sér, dekk sér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sun 27. Mar 2005 15:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Dunlop
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Hvernig er stærðin á Dunlop felgunum?

Vantar 2 stk. 215/45R17


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Dunlop dekkin eru seld.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 18:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Nokkrar spurningar:
Afhverju er felgurnar nýsprautaðar?
Áttu mynd af þessu?
Eru dekkin ný??

Og áttu einhvern link eða eitthvað sem styður þessi verð sem þú gefur upp á þessu nytt?


Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Björgvin wrote:
Eru dekkin ný??


fart wrote:
4 glæ ný Michelin Pilot Sport2 (bestu dekkin skv reviews, og dýrustu).


Björgvin wrote:
Nokkrar spurningar:
Og áttu einhvern link eða eitthvað sem styður þessi verð sem þú gefur upp á þessu nytt?


Ég get staðfest að verðið á felgunum (310.000 kr.) er rétt.


Kv.

Jóhann

Verslun B&L

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 08:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Björgvin wrote:
Nokkrar spurningar:
Afhverju er felgurnar nýsprautaðar?


Bíllinn var á bónstöð í alþrifum síðasta haust og þá var sett sýra á felgurnar til að þrífa þær, en það má ekki setja sýru á málaðar eða krómaðar felgur. Sýran át sig í gegnum lakkið. Felgurnar voru sprautaðar á verkstæði B&L með Black Chrome málingu.

Björgvin wrote:
Áttu mynd af þessu?


Stal þessum myndum, team-carofthemonth plz ekki vera fúlir en þetta eru einu myndirnar sem ég á af bílnum eftir að felgurnar komu úr sprautun, ég setti nefnilega 19" felgurnar undir 2 dögum seinna.
Image

Image

Björgvin wrote:
Eru dekkin ný??


Dekkin eru 99.9999% ný keyrð uþb 300km MAX.

Björgvin wrote:
Og áttu einhvern link eða eitthvað sem styður þessi verð sem þú gefur upp á þessu nytt?


Jóhann gaf mér upp verðið á felgunum.

Verðið á dekkjunum fékk ég dekkjaverkstæði úr verðlista. 46.990 krónur fyrir 1x stk af Michelin Pilot Sport 2.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 10:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Djöflus klúður á þessari bónstöð það er nú best að passa allt svona :shock: En þetta er ótrúlega flott sett hjá þér! Kannski maður fái að bjalla í þig í vikunni og skoða þetta nánar hjá þér þegar kemur í ljós með E39 mál hjá manni á morgun 8)

kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ólrædí.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 12:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
fart wrote:
ólrædí.
áttu ekki mynd af bílnum á 19" ?? 8)

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Image

Þarf að drífa mig í fleiri myndir, bíllinn hreinlega skipti um lit eftir að ég setti Pinnacle Sovereign Canuba bón á hann. Nú er hann mun dekkri.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 13:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
fart wrote:
Image

Þarf að drífa mig í fleiri myndir, bíllinn hreinlega skipti um lit eftir að ég setti Pinnacle Sovereign Canuba bón á hann. Nú er hann mun dekkri.
Kannast ég nú við blokkirnar þarna í Setberginu maður verður bara að keyra framhjá á leiðinni heim og sjá þennan eðalbíl þinn :D

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group