bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 328
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mig langaði aðeins að forvitnast um mótorana í þessum bílum, las nefnilega eftir hann nafna minn í GSTuning að þetta væru auðveldir mótorar í aflaukningu.

Hvað hafa menn verið að gera við þessa bíla og hversu mörg hestöfl má kreisa útur þessu án þess að supercharga bílinn.

Er bara aðeins að velta þessu fyrir mér.. 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M50 manifold, smt6 (eða aðrar tölvubreytingar), flækjur og CAI ættu að setja svona bíl í a.m.k. 230-40hö

Svo gera ásar einnig mikið en ég er ekki klár á því hversu mikið auk þess sem léttara flywheel breytir upptakinu mikið þótt það telji kannski ekki í hestum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 01:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
CAI


Hvað er CAI? Pínu forvitni... :D

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
moog wrote:
Svezel wrote:
CAI


Hvað er CAI? Pínu forvitni... :D


Cold Air Intake. ;)

Það er Superchips í mínum sem breytti alveg furðulega miklu, en vinsælasta breytingin er að sjálfsögðu M50 manifold þar sem þessar vélar eru takmarkaðar á inntakshliðinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 03:24 
ekki gleima e36 m3 US ásum sem hægt er að versla notaða á ca $400 :shock: :shock: :shock: :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 05:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
CAI


Hvað er CAI? Pínu forvitni... :D

Jss wrote:
Cold Air Intake. ;)


Hehe :oops:

Alltaf gaman þegar meður nær ekki skammstöfuninni alveg...

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Svezel wrote:
M50 manifold, smt6 (eða aðrar tölvubreytingar), flækjur og CAI ættu að setja svona bíl í a.m.k. 230-40hö

Svo gera ásar einnig mikið en ég er ekki klár á því hversu mikið auk þess sem léttara flywheel breytir upptakinu mikið þótt það telji kannski ekki í hestum.


Vorum við ekki búnir að komast að því að það SKILAR í hestum ? :D

Þetta er eilífðar deila þar til einhver dynoar fyrir og eftir :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
Svezel wrote:
M50 manifold, smt6 (eða aðrar tölvubreytingar), flækjur og CAI ættu að setja svona bíl í a.m.k. 230-40hö

Svo gera ásar einnig mikið en ég er ekki klár á því hversu mikið auk þess sem léttara flywheel breytir upptakinu mikið þótt það telji kannski ekki í hestum.


Vorum við ekki búnir að komast að því að það SKILAR í hestum ? :D

Þetta er eilífðar deila þar til einhver dynoar fyrir og eftir :D


heyrðu já, vildum við ekki meina að það skilaði sér í whp :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er rétt það skilar í minna tapi,
sem aftur kemur út sem meiri rwhp

M50 manifold flæðir mikið betur en M52 manifold fyrir hærra snúningssvið
Sem þýðir aukið lofthraði á hærri snúning,

Ég er búinn að skoða svona M50 swap kit og það er ekki beint það flóknasta sem um getur,

Það eru nokkur svoleiðis kit á leið í bíla bara á næstunni

Og M3 ásar í amerísku vélarnar eru líka góð tjúning

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svezel wrote:
M50 manifold, smt6 (eða aðrar tölvubreytingar), flækjur og CAI ættu að setja svona bíl í a.m.k. 230-40hö


Það er samt svo furðulegt (án þess að ég sé að efast um það) að þessar breytingar geti gert 2.8L vél jafn kraftmikla og 3L USA m3 :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gunni wrote:
Svezel wrote:
M50 manifold, smt6 (eða aðrar tölvubreytingar), flækjur og CAI ættu að setja svona bíl í a.m.k. 230-40hö


Það er samt svo furðulegt (án þess að ég sé að efast um það) að þessar breytingar geti gert 2.8L vél jafn kraftmikla og 3L USA m3 :hmm:


Ameríku bílinn er ekki með CAI eða tölvubreytingar eða flækjur

Ef þú gerir það við þá bíla þá fara þeir langleiðina í 290hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 19:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það er nefnilega það fáránlega við þetta, það eru hrúgur af dyno mælingum sem staðfesta þessar hestaflatölur við þessar breytingar.

Í raun bara rugl hvað þessar vélar eru heftar orginal.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group