bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: On board computer??
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 23:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Er hægt að breyta OBC yfir í ensku?
Eða þarf bara að kaupa nýja?

(Kannski maður hafi bara þýska orðabók í bílnum :wink: )

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 00:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Heldur inni km. núllstillarapinnanum :lol: í smá stund (held 10-15 sek.) og þá geturu flett í gegnum nokkur tungumál, er þannig á e34 allavega :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Schnitzerinn wrote:
Heldur inni km. núllstillarapinnanum :lol: í smá stund (held 10-15 sek.) og þá geturu flett í gegnum nokkur tungumál, er þannig á e34 allavega :wink:


Það er ekki þannig á E36, leiðbeiningarnar eru hér:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3451

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 01:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Thanx prufa þetta :D :D
En á bara allt að koma fram þarna eins og t.d ljósaperur og e-ð?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
mikilvægustu ljósin eru tengd í svona check control dótarí og þá fær maður skilaboð þegar peran er farin. En t.d. perur í rofum og inni í bílnum eru ekki tengdar í þetta :?
Ég hef þetta alltaf á þýsku finnst það bara cool
Kofferaum öffen
Tur öffen
o.s.frv.

svo er náttúrlega owners manual'inn góður, stendur eitt og annað í honum :idea:
...samt ekki hvernig á að breyta tungumálinu

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Schnitzerinn wrote:
Heldur inni km. núllstillarapinnanum :lol: í smá stund (held 10-15 sek.) og þá geturu flett í gegnum nokkur tungumál, er þannig á e34 allavega :wink:

Það er ekki takkin til að núlla km, heldur á móti honum.. takkinn til að fikta í check control. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Á ekki að vera hægt að hafa tölvuna á ensku en mælieiningarnar í metrakerfinu? Ég prufaði að skipta og það fór allt yfir í farenheit, mílur og þess háttar. Skipti engu máli hvað ég fiktaði í Celcius/fahrenheit takkanum á tölvunni sjálfri. Ég er með stóru tölvuna.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er takki á tölvuni þar sem maður getur stillt á milli F° og C° og þessháttar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
íbbi_ wrote:
það er takki á tölvuni þar sem maður getur stillt á milli F° og C° og þessháttar


bjarkih wrote:
Skipti engu máli hvað ég fiktaði í Celcius/fahrenheit takkanum á tölvunni sjálfri.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group