gstuning wrote:
Kauptu þér
Pro Turbo manifold
T3 60. trim
"2.5 downpipe og púst
Intercooler
FMU 10:1 ætti að duga
Mæla
Þá geturðu verið með svona 200-230 og fínt viðbragð í vélinni samt sem áður
280 er ekki auðvelt sem daily driver ef þú ætlar ekki að eyða tonn af pening, því að það þarf að gera ýmislegt til að geta keyrt 280
Það eru svíar og finnar sem virðast hafa bestu reynsluaf túrbó á M20 vélar, svo þýskarar og danir,
Þú þarft ekki að lækka þjöppuna fyrr en í 270-300hö, annars fer það alveg eftir hvað þú ert með til að tjúna
Original spíssa, fáðu þér intercooler fyrir framann vatnskassa sem er um "2.5 þykkur, 30x40cm að stærð,
Þú þarft intercooler..
Þú getur aldrei keypt rétta kubbinn til að breyta kveikju og innspýttingar tíma, þú þarft að geta stillt sjálfur, það er standalone eða piggyback
Bang for the buck leiðin er sú sem ég skrifaði að ofan
Það merkilega við túrbo kerfi er að ef þú ert ekki að kaupa tilbúinn pakka þá ertu að finna upp hjólið, því að það hentar ekki alltaf það sama handa öllum
Kanarnir eru HÖ crazy og því miðast þeirra túrbó kerfi alltaf við að tjúna og sprengja vélarnar sínar á endanum,
Og það er hellingur meira sem telur sem þú þarft að kaupa.
Allt pluming hjá mér er keypt í Sindra stál ég er með 50mm kerfi til að minka turbolag, sem er ekki fynnanlegt í mínum bíl. Ég keipti bara slatta af 45 og 90 gráðu cnc 307 stanles begjum og svo bara 1.5 m af 50mm rörum fór svo upp í Barka í kópavogi og keipti silikomhosur í metravís og skar niður.
hosuklemmur, súrefinsskynjari og stihvað fleira frá bílanaust. Blikkversatæði Gústa sauð gerið alla suðuvinnu fyrir mig, á rörum og olíupönnu fyrir olíuhitaskynjara, affallið frá túrbínu og breittu intercoolernum..
Loftsíu fékk ég hjá Bílabúð Benna.
ég þurfit að fara með bílinn í púst .
Mæla fékk ég frá automeeter í usa.
Fyrir utan auðvita túrbínu mannifold intecooler og bensín aukningu þá er þetta svona það sem þarf til, og það þarf að borga fyrir þetta allt, suðu vinnu, pústvinnu alla hluti sem þarf , og þúsundkallarar eru fljóti að telja í svona framkvæmdum. Það er best að geta gert sem flest sjálfur.
En bíllin hjá mér er alveg ótruúlega skemtilegur og hef ég bara verið að blása 5psi sem er ekki mikið ég gæti trúað að hann hafi verið svona 210 -230 hö. Þetta er vel þess viðri en þú verður að vera tilbúinn að eiað svoliíð að peningum.