bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 02:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Hverjir hafa bestu reynslu af því að setja túrbínu á e30 m20b25 bíl?
hugmyndin er að auka smá við hestöflin ca 200-230, samt á þetta að vera "daily driver" þannig að það á ekki að slá nein hestaflamet...

þarf að lækka þjöppu ef verið er að boosta lítið? Hvaða túrbínu er mælt með og á ehv þannig sem hann vildi selja?hvaða spíssa væri best að nota? hversu stóran Intercooler þyrfti ég?Þyrfti ég Intercooler?Þyrfti ég tölvukubb til að breyta kveikju og innspýtingartíma
Endilega ef menn hafa reynslu af þessum æfingum og/eða geta bent á góða linka hver yrði "bang for the bucks" leiðin?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 03:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Sæll

Ég hef mikið verið að pæla í þessu.. Þú verður að kunna mikið fyrir þér,
þetta er ekkert plug and play dæmi. Og svo máttu reikna með 250-300
þúsund fyrir alvöru kerfi :?

En þú getur auðveldlega farið í 280 hp og notað hann sem "daily driver"

Skoðaðu þessar síður mjög vel og þá veistu hverju þú þarft að redda þér
og hvað þú þarft að kunna fyrir þér :)

Þetta eru gaurar sem eru búnir að gera þetta... Það er óþarfi að fynna upp hjólið
http://www.bimmerjim.com/
http://matt325i.home.comcast.net/webpage/part2/intake.html
http://jdturbocharging.com/27339/index.html

Þetta er svona listi yfir það sem þú þarft.
http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=3318


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 11:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Já takk fyrir gott info og ég er nú sammála þessu með að vera ekki alltaf að finna upp hjólið 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kauptu þér

Pro Turbo manifold
T3 60. trim
"2.5 downpipe og púst
Intercooler
FMU 10:1 ætti að duga
Mæla

Þá geturðu verið með svona 200-230 og fínt viðbragð í vélinni samt sem áður

280 er ekki auðvelt sem daily driver ef þú ætlar ekki að eyða tonn af pening, því að það þarf að gera ýmislegt til að geta keyrt 280

Það eru svíar og finnar sem virðast hafa bestu reynsluaf túrbó á M20 vélar, svo þýskarar og danir,

Þú þarft ekki að lækka þjöppuna fyrr en í 270-300hö, annars fer það alveg eftir hvað þú ert með til að tjúna

Original spíssa, fáðu þér intercooler fyrir framann vatnskassa sem er um "2.5 þykkur, 30x40cm að stærð,
Þú þarft intercooler..
Þú getur aldrei keypt rétta kubbinn til að breyta kveikju og innspýttingar tíma, þú þarft að geta stillt sjálfur, það er standalone eða piggyback

Bang for the buck leiðin er sú sem ég skrifaði að ofan

Það merkilega við túrbo kerfi er að ef þú ert ekki að kaupa tilbúinn pakka þá ertu að finna upp hjólið, því að það hentar ekki alltaf það sama handa öllum

Kanarnir eru HÖ crazy og því miðast þeirra túrbó kerfi alltaf við að tjúna og sprengja vélarnar sínar á endanum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
gstuning wrote:
Kauptu þér

Pro Turbo manifold
T3 60. trim
"2.5 downpipe og púst
Intercooler
FMU 10:1 ætti að duga
Mæla

Þá geturðu verið með svona 200-230 og fínt viðbragð í vélinni samt sem áður

280 er ekki auðvelt sem daily driver ef þú ætlar ekki að eyða tonn af pening, því að það þarf að gera ýmislegt til að geta keyrt 280

Það eru svíar og finnar sem virðast hafa bestu reynsluaf túrbó á M20 vélar, svo þýskarar og danir,

Þú þarft ekki að lækka þjöppuna fyrr en í 270-300hö, annars fer það alveg eftir hvað þú ert með til að tjúna

Original spíssa, fáðu þér intercooler fyrir framann vatnskassa sem er um "2.5 þykkur, 30x40cm að stærð,
Þú þarft intercooler..
Þú getur aldrei keypt rétta kubbinn til að breyta kveikju og innspýttingar tíma, þú þarft að geta stillt sjálfur, það er standalone eða piggyback

Bang for the buck leiðin er sú sem ég skrifaði að ofan

Það merkilega við túrbo kerfi er að ef þú ert ekki að kaupa tilbúinn pakka þá ertu að finna upp hjólið, því að það hentar ekki alltaf það sama handa öllum

Kanarnir eru HÖ crazy og því miðast þeirra túrbó kerfi alltaf við að tjúna og sprengja vélarnar sínar á endanum,



Og það er hellingur meira sem telur sem þú þarft að kaupa.
Allt pluming hjá mér er keypt í Sindra stál ég er með 50mm kerfi til að minka turbolag, sem er ekki fynnanlegt í mínum bíl. Ég keipti bara slatta af 45 og 90 gráðu cnc 307 stanles begjum og svo bara 1.5 m af 50mm rörum fór svo upp í Barka í kópavogi og keipti silikomhosur í metravís og skar niður.
hosuklemmur, súrefinsskynjari og stihvað fleira frá bílanaust. Blikkversatæði Gústa sauð gerið alla suðuvinnu fyrir mig, á rörum og olíupönnu fyrir olíuhitaskynjara, affallið frá túrbínu og breittu intercoolernum..
Loftsíu fékk ég hjá Bílabúð Benna.
ég þurfit að fara með bílinn í púst .
Mæla fékk ég frá automeeter í usa.


Fyrir utan auðvita túrbínu mannifold intecooler og bensín aukningu þá er þetta svona það sem þarf til, og það þarf að borga fyrir þetta allt, suðu vinnu, pústvinnu alla hluti sem þarf , og þúsundkallarar eru fljóti að telja í svona framkvæmdum. Það er best að geta gert sem flest sjálfur.

En bíllin hjá mér er alveg ótruúlega skemtilegur og hef ég bara verið að blása 5psi sem er ekki mikið ég gæti trúað að hann hafi verið svona 210 -230 hö. Þetta er vel þess viðri en þú verður að vera tilbúinn að eiað svoliíð að peningum.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 15:40 
og ekki gleyma að skipta um heddpakkningu það er no no að blása
á 15 ára +++ heddpakkningu !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 16:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
oskard wrote:
og ekki gleyma að skipta um heddpakkningu það er no no að blása
á 15 ára +++ heddpakkningu !


Og ef þú tekur heddið af þá þarft þú að láta plana það ofl. Og mundu að nota
sterkari heddbolta.

Stefán ert þú með orginal heddbolta ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
oskard wrote:
og ekki gleyma að skipta um heddpakkningu það er no no að blása
á 15 ára +++ heddpakkningu !


Og ef þú tekur heddið af þá þarft þú að láta plana það ofl. Og mundu að nota
sterkari heddbolta.

Stefán ert þú með orginal heddbolta ?


Stefan er með óopnaða vél en nýrri heddboltanna, það var skipt um þá alla hjá BMW í kringum ´90

Ef stefán skiptir um heddbolta þá heimta ég að hann setji svo metric blue studda í staðinn fyrir bolta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 17:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég var að pæla.. Er hægt að skipta um heddbolta án þess að taka heddið af... Sem sagt að skipta bara um einn og einn í einu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Mar 2005 18:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Já flottar hugmyndir eg er nú vélvirki/rennismiður og á ágætt með að komast í alla verkstæðisvinnu var að gæla við að smiða intercooler(kaupa element í ísloft og smíða botnana sjálfur. Var líka að skoða hvernig þeir settu túrbinu á bíl í noregi (http://www.bsmotor.com)minnir mig.. Þeir smiðuðu sjálfir nýja pústgrein og var ég að spá að prófa mig áfram..Pro Turbo manifold og T3 60 túrbína hvað kostar þetta og hvar myndi þetta fást
Borgar sig ehv að eltast við að finna túrbínu á partasölu og ef svo er á ég að biðja um túrbínu úr hvernig bíl? eða bara versla þetta á ebay eða netverslun?Einnig var ég að spá með pústið? var að spá hvort 2,5-3"rör með einum kút á endanum fengi bílinn til að vera nógu hljóðlátann svo hann yrði ekki hundleiðinlegur í akstr?i var að spá að smíða pústið sjálfur úr ryðfríu. manni er farið að kitla soldið að fara í framkvæmdagírinn hehe en ég er nú sammála ykkur með budgetið ef maður á óþrjótandi peningauppsprettu þá hefði maður nú bara keypt sprækari bimma strax og bara farið út að keyra 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindri wrote:
Já flottar hugmyndir eg er nú vélvirki/rennismiður og á ágætt með að komast í alla verkstæðisvinnu var að gæla við að smiða intercooler(kaupa element í ísloft og smíða botnana sjálfur. Var líka að skoða hvernig þeir settu túrbinu á bíl í noregi (http://www.bsmotor.com)minnir mig.. Þeir smiðuðu sjálfir nýja pústgrein og var ég að spá að prófa mig áfram..Pro Turbo manifold og T3 60 túrbína hvað kostar þetta og hvar myndi þetta fást
Borgar sig ehv að eltast við að finna túrbínu á partasölu og ef svo er á ég að biðja um túrbínu úr hvernig bíl? eða bara versla þetta á ebay eða netverslun?Einnig var ég að spá með pústið? var að spá hvort 2,5-3"rör með einum kút á endanum fengi bílinn til að vera nógu hljóðlátann svo hann yrði ekki hundleiðinlegur í akstr?i var að spá að smíða pústið sjálfur úr ryðfríu. manni er farið að kitla soldið að fara í framkvæmdagírinn hehe en ég er nú sammála ykkur með budgetið ef maður á óþrjótandi peningauppsprettu þá hefði maður nú bara keypt sprækari bimma strax og bara farið út að keyra 8)


Túrbína : ebay
allt hitt : íslandi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 00:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Hvað með spíssa ? Er möguleiki að redda sér 31-42 lb spíssum hérna á landi ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Hvað með spíssa ? Er möguleiki að redda sér 31-42 lb spíssum hérna á landi ?


31lbs?? Til hvers í ósköpunum
Þarft bara RRFPR eða FMU ef planið er undir 240hö

Ef það er yfir þá piggyback og M30 spíssar og svo meiri bensínþrýstingur,

Ef þú þarft endilega að vera að flækja hlutina þá yfir 300 geturðu notað standalone, annars bara stærri spíssa og stærri túrbínu

Meira power = stærri túrbína + stærri spíssar betri intercooler

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 11:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ekki vera svona bitur Gunni :wink:

Mig langaði bara að vita hvort að það væri eitthvað til af spíssum í landinu
sem passaði. Ég er að pæla stærra en 240.

Hvað eru m30 spíssarnir stórir ?

En ég mundi halda að það væri ekki verra fyrir hann að fara úr 13 í 19 lbs
spíssa, eins stóra og talvan ræður við


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 11:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
er þetta ekki bara basic regla þá

Meira power = stærri túrbína + stærri spíssar betri intercooler

Hvar keyptuð þið túrbínuna í túrbo 325 og hvað kostaði hún?hvað myndi piggyback kubbur kosta hjá þér? og hvernig er að stilla þennan kubb? er hægt að tengja við laptop og fær maður þá forrit með?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group