bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: ónýt viftukúppling
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
lenti í smá böggi með 520i '89 bíl sem ég á. Var að keyra úti á landi og búinn að vera keyra svona 200km þegar hann byrjar allt í einu að hita sig, ég stöðva vélina strax og fer út í kant.
Þá er viftukúpplingin handónýt og viftuspaðinn það laus útaf kúpplingunni að það er hægt að færa hann fram og aftur. Þessi fram/aftur færsla olli því að spaðinn rakst í kælislöngu og gerði á endanum gat á hana.
Ég var því klukkan 3:30 í gærnótt einn rétt utan við Hveragerði á leiðinni í bæinn með bilaðan bíl. Fáir bílar á ferð og enginn sem vildi taka mig upp í þannig í bara svaf í bílnum og tók svo rútuna frá Hveragerði þegar ég vaknaði.
Fór svo daginn eftir að þetta gerðist með aðra viftukúpplingu og slöngu og kælivökva og lagaði bílinn. Ekki oft sem maður lendir í því að vera stopp úti í kanti á BMW :wink: en kemur fyrir. Hef samt aldrei séð svona ónýta viftukúpplingu áður.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 05:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Þú duglegur að redda þér bara ;)

Samt ótrúlega "skondið" ef svo má að orði komast hvað íslendingum er of slétt sama um náungann, nema til að tala um það sbr þegar að minn strandaði með rosalegum gufustrók hjá lágmúla síðasta sumar minnir mig, þá stoppaði ekki einn einasti maður til að tékka á ljóskunni, en það var nóg horft og viti menn um leið og ég kom hingað var búið að minnast á það ;) Ekkert að því svosem þarsem ég fékk að svara fyrir hvað kom uppá :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég keyrði nú framm á hjón með krakka sem lentu í því að það sprakk hjá þeim, bíllin var örlýtið hækkaður frá umboði og það merkilega var að það vantaði tjakk í fullorðinsstærð til að ná honum upp þar sem þessi upprunalegi náði bara hreinlega ekki nógu hátt. þetta var seint um kvöld á skriðdalsveginum sem er nú nokkuð afskektur þrátt fyrir að vera tengipunktur fyrir hringvegin. ég stoppaði þarna hjá þeim til að athuga með fólkið, og skaust bara til nágranna míns að sækja nokkra planka undir tjakkin og aðstoðaði þau svo bara við þetta...kallin sagði mér það að það hefðu þó nokkrir keyrt framhjá þeim og hefðu þau verið farin að sjá frammá að þurfa að gista yfir nótt þarna :? ég held að samfélagið sé á hraðri niðurleið í dag ef fólk er virkilega orðið svo sjálfhverft að það geti ekki gefið sér augnablik til að aðstoða náungan :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
lenti í smá böggi með 520i '89 bíl sem ég á. Var að keyra úti á landi og búinn að vera keyra svona 200km þegar hann byrjar allt í einu að hita sig, ég stöðva vélina strax og fer út í kant.
Þá er viftukúpplingin handónýt og viftuspaðinn það laus útaf kúpplingunni að það er hægt að færa hann fram og aftur. Þessi fram/aftur færsla olli því að spaðinn rakst í kælislöngu og gerði á endanum gat á hana.
Ég var því klukkan 3:30 í gærnótt einn rétt utan við Hveragerði á leiðinni í bæinn með bilaðan bíl. Fáir bílar á ferð og enginn sem vildi taka mig upp í þannig í bara svaf í bílnum og tók svo rútuna frá Hveragerði þegar ég vaknaði.
Fór svo daginn eftir að þetta gerðist með aðra viftukúpplingu og slöngu og kælivökva og lagaði bílinn. Ekki oft sem maður lendir í því að vera stopp úti í kanti á BMW :wink: en kemur fyrir. Hef samt aldrei séð svona ónýta viftukúpplingu áður.


Þú hefðir bara átt að hringja í einhvern úr klúbbnum maður,
Ekki beint langt að fara til að redda félaganum frá því að geta ekki sofið í sínu eiginn rúmi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 10:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Skrítið hvað Íslendingar eru óhjálpsamir :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Arnar wrote:
Skrítið hvað Íslendingar eru óhjálpsamir :?


Segðu ... Var að keyra með móður minni til akureyrar þegar ég var yngri og við lentum útaf ( woman's driving skills you see ) og ég held það hafi keyrt svona 20 bílar fram hjá okkur þegar ég hætt iað nenna að bíða og fór út að moka. Tók ekki nema 2 tíma. :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
margir taka ekki áhættuna á því að stoppa því að það er hrætt við að verða jafnvel rændir e-h álíka..

ég stoppa nú yfirleitt þegar ég sé að ég get aðstoðað eitthvað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 07:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
íbbi_ wrote:
margir taka ekki áhættuna á því að stoppa því að það er hrætt við að verða jafnvel rændir e-h álíka..

ég stoppa nú yfirleitt þegar ég sé að ég get aðstoðað eitthvað


Ég held að þetta sé málið, ætli það séu ekki svona 2% af öllu fólki sem gæti gert eithvað við bíl út í kannti. Og þetta er aðeins öðruvísi núna en fyrir 20 árum, það eru allir komnir með gsm og það er ekki mikið mál að losna úr svona klípu :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Lenti í því í gær að sprengja dekk á milli gbæ og kóp hliðina á golfvellinum og vífilsstöðum og ég reyndi í 15-20 mín að fá einhvern til að stoppa til að fá tjakk!


enginn gerði það fyrr en einhver saklaus stelpa stoppaði og lánaði mér tjakk í 2 mín


og það var GEÐVEIKT margir bílar á ferðini

HATA stundum íslendinga... einstaklega óhjálpsamir og ótilitssamir


svona upp til hópa allavega :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jón Ragnar wrote:
enginn gerði það fyrr en einhver saklaus stelpa stoppaði og lánaði mér tjakk í 2 mín

Og hözzlaðiru hana ekki? 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group